Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Page 34

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Page 34
breyst á undanfórnum árum, þeir halda áfram að safnast saman í bænum og drekka sig “fulla” eins og áður. Það sem hefur breyst er það að unglingar byrja að neyta áfengis yngri en almennt var fyrir nokkrum árum. Nú er það algengt að unglingar hefli áfengisneyslu sína 12-13 ára gamlir. Eríltt er að gera sér í hugarlund einhvern ákveðinn þátt sem orsakar þessa aukningu og aldurslækkun varðandi vímuefnaneyslu. Hugsanlega gæti verið um aukningu að ræða í nokkrum samverkandi þáttum sem fylgja oft vímuefna- vanda, svo sem eins og samskiptaerfiðleikum í fjölskyldu, erfiðleikum í námi og félagslegri vanhæfni.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.