Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Side 33

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Side 33
16. tafla. Formlegar tilvísanir Utideildar Formlegar tilvísanir Útídeildar. Tilvísað í: Drengir Stúlkur Samtals Hlutfall Unglingadeild 9 9 25,8 Tindar 3 1 4 11,5 Stígamót 3 3 8,6 Vinnuhóp 1 2 3 8,6 Hálendishóp 1 2 3 8,6 S.Á.Á I 2 3 8,6 R.K.H. 2 2 5,7 Búðagerði 1 1 2 5,7 Unglingaráðgjöf 1 1 2 5,7 U.H.R. 1 1 2,8 Torfastaðir 1 1 2,8 Félagsm. R.V.K. 1 1 2,8 Ceðdeild LSP. 1 1 2,8 samtals: 11 24 35 100 Mat unglingadeildar og útideildar á þróun og stööu vímuefnaneyslu unglinga í Reykjavík Útideildin hóf störf sumarið 1976 oghefur starfið verið að þróast síðan. Þó hefur það verið með svipuðu móti frá 1988, en þá endurnýjaðist starfshópur útideildar, og hafa ekki orðið mjög tíðar starfsmannabreytingar síðan. Frá 1988 hefur fjöldi þeirra unglinga sem starfsfólk útideildar hefur haft samskipti við farið stigvaxandi á ári hverju. Það mætti túlka það sem vísbendingu um það að unglingum í vanda fari fjölgandi, en skýringin gæti einnig verið aukin þjálfun starfsmanna í því að kynnast unglingum ásamt almennri vitund um útideildina og jákvæðari viðurkenningu á henni sem hefur þróast með árunum. En burtséð frá allri tölfræði þá er það mat þeirra sem hafa unnið tvö ár eða lengur bæði í útideild og unglingadeild, að vímuefnaneysla unglinga fari vax- andi. Neysla kannabisefna er orðin almennari meðal unglinga en fyrir 2-3 árum síðan og neysla hinna svoköhuðu “hörðu” efna eins og amfetamíns, sem þekktist varla meðal unglinga fyrir nokkrum árum, hefur stóraukist, sérstaklega núna á þessu ári. Skýringin er líklega sú að það virðist vera mikið af amfetamíni í umferð og auðvelt að nálgast það. Varðandi áfengisneyslu unglinga, þá virðast drykkjuvenjur þeirra ekki hafa 33

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.