Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Blaðsíða 38

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Blaðsíða 38
Daggestir Börn og unglingar hafa í vaxandi mæli leitað eftir ráðgjöf og/eða stuðningi með því að koma í heimsókn. Starfsmenn hússins leitast við að greiða götu þeirra og hafa í mörgum tilvikum milligöngu um tilvísanir í meðferðarúrræði. Símaþjónusta I þennan síma er hægt að hringja allan sólarhringinn, alla daga ársins. Hægt er að hringja og ræða viðkvæm málefni án þess að gefa upp nafn eða heimilis- fang. Starfsfólk Rauðakrosshússins hefur safnað saman ítarlegum upplýsingum um vel flesta þá aðila sem starfa fyrir börn og unglinga í landinu. Daggestir 1986-1991 Daggestir á ári FJöldl ■■ Bá6g]öl ^ OíormLtoDffil t :-l Aðrar ðitaðar Síminn 1987-1992 Hringingar á ári FJöldl (þúiand) I Slmtöl i Skellt á 18. mynd. 01.01. 19S7 - 31.01.1992 19. mynd.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.