Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Blaðsíða 34

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Blaðsíða 34
breyst á undanfórnum árum, þeir halda áfram að safnast saman í bænum og drekka sig “fulla” eins og áður. Það sem hefur breyst er það að unglingar byrja að neyta áfengis yngri en almennt var fyrir nokkrum árum. Nú er það algengt að unglingar hefli áfengisneyslu sína 12-13 ára gamlir. Eríltt er að gera sér í hugarlund einhvern ákveðinn þátt sem orsakar þessa aukningu og aldurslækkun varðandi vímuefnaneyslu. Hugsanlega gæti verið um aukningu að ræða í nokkrum samverkandi þáttum sem fylgja oft vímuefna- vanda, svo sem eins og samskiptaerfiðleikum í fjölskyldu, erfiðleikum í námi og félagslegri vanhæfni.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.