Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Page 18

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Page 18
Hnupl Á 7. mynd er sýnd aldursskipting þeirra sem voru kærðir vegna hnupls í Reykjavík á árinu 1991. Þeir sem kærðir eru vegna hnupls eru að jafnaði yngri en þeir sem kærðir eru vegna líkamsárása og eignaspjalla. Hnupl er mun tíðara meðal barna og unglinga innan 14 ára en annarra aldurshópa. Hnupl Fjöldi kæröra í Reykjavík á 1.000 íbúa 1991 <14 15-16 17-18 19-24 25-60 >60 ALDUR 7. mynd. Óneitanlega er hlutur ungs fólks í brotum er falla undir líkamsárásir, eigna- spjöll og hnupl verulegur en hefur ekki aukist sl. 3 ár. Fjölmiðlar hafa trúlega gert hlut unglinga stærri í ofbeldisbrotum en hann er í raun. 18

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.