Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Side 32

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Side 32
allra sem í úrtakinu lentu. Þann 18. maí voru síðan send ítrekunarkort til þeirra sem ekki höfðu skilað inn sínum öryggiskortum þann 18.maí en þá höfðu borist 523 (34,9%) svör. Spurninga- listar voru sendir út öðru sinni til þeirra sem ekki höíðu svarað þann 3. júní, en þá voru komin 760 svör (50,7%). Síðasta ítrekun var send 8. júlí, en þá hafði borist 941 svar (62,7%). I júlí, ágúst og september bárust 34 svör, en alls voru gild svör 975 eða 65%. Ef frá eru dregnir þeir sem vitað er að þá voru búsettir erlendis, er svörun 65,4%. Reikna má þó með að svarhlutfall sé hærra, því í almennum þjóðmálakönnunum Félagsvísindastofnunar hækkar svarhlutfall yfirleitt um 2% ef frá eru dregnir þeir sem ekki tilheyra úrtakinu í raun. Tafla 2. Yfirlit yfir framkvæmd Upplýsingaöflun Úrtak Aldurshópur Búseta Tegund Brúttósvörun Nettósvörun 29. apríl - 6. ágúst 1992 1500 manna tilviljunarúrtak úr þjóðskrá 16-59 ára Allt landið Póstkönnun 65,0% 65,4% Tafla 3. Skipting svara í rannsókninni Kyn Mengi Úrtak Svör skv. Brottfall listum Karlar 76297 51% 788 53% 410 52% 338 63% Konur 73127 49% 712 47% 512 48% 299 37% Samtals 149424 100% 1500 100% 962 100% 538 100% Búseta Mengi Úrtak Svör Skv. Brottfall listum Höfuðb.sv. 87071 58% 883 59% 568 59% 315 59% Annað 62353 42% 617 41% 394 41% 223 41% Samtals 149424 100% 1500 100% 962 100% 538 100% Aldur Mengi Úrtak Svör skv. Brottfall Svarprós. listum innanhvers aldurshóps 16-19 16963 11% 162 11% 114 13% 48 9% 70% 20-24 19787 13% 199 13% 131 14% 68 13% 66% 25-29 21160 14% 220 15% 156 15% 64 12% 71% 30-34 20606 14% 229 15% 157 16% 72 13% 69% 35-39 19357 13% 210 14% 139 13% 71 13% 66% 40-44 16979 11% 183 12% 104 11% 79 15% 57% 45-49 13999 9% 148 10% 88 9% 60 11% 60% 50-60 20573 14% 149 10% 76 9% 73 14% 51% Samtals 149424 100% 1500 100% 965 100% 535 199%

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.