Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Blaðsíða 32

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Blaðsíða 32
allra sem í úrtakinu lentu. Þann 18. maí voru síðan send ítrekunarkort til þeirra sem ekki höfðu skilað inn sínum öryggiskortum þann 18.maí en þá höfðu borist 523 (34,9%) svör. Spurninga- listar voru sendir út öðru sinni til þeirra sem ekki höíðu svarað þann 3. júní, en þá voru komin 760 svör (50,7%). Síðasta ítrekun var send 8. júlí, en þá hafði borist 941 svar (62,7%). I júlí, ágúst og september bárust 34 svör, en alls voru gild svör 975 eða 65%. Ef frá eru dregnir þeir sem vitað er að þá voru búsettir erlendis, er svörun 65,4%. Reikna má þó með að svarhlutfall sé hærra, því í almennum þjóðmálakönnunum Félagsvísindastofnunar hækkar svarhlutfall yfirleitt um 2% ef frá eru dregnir þeir sem ekki tilheyra úrtakinu í raun. Tafla 2. Yfirlit yfir framkvæmd Upplýsingaöflun Úrtak Aldurshópur Búseta Tegund Brúttósvörun Nettósvörun 29. apríl - 6. ágúst 1992 1500 manna tilviljunarúrtak úr þjóðskrá 16-59 ára Allt landið Póstkönnun 65,0% 65,4% Tafla 3. Skipting svara í rannsókninni Kyn Mengi Úrtak Svör skv. Brottfall listum Karlar 76297 51% 788 53% 410 52% 338 63% Konur 73127 49% 712 47% 512 48% 299 37% Samtals 149424 100% 1500 100% 962 100% 538 100% Búseta Mengi Úrtak Svör Skv. Brottfall listum Höfuðb.sv. 87071 58% 883 59% 568 59% 315 59% Annað 62353 42% 617 41% 394 41% 223 41% Samtals 149424 100% 1500 100% 962 100% 538 100% Aldur Mengi Úrtak Svör skv. Brottfall Svarprós. listum innanhvers aldurshóps 16-19 16963 11% 162 11% 114 13% 48 9% 70% 20-24 19787 13% 199 13% 131 14% 68 13% 66% 25-29 21160 14% 220 15% 156 15% 64 12% 71% 30-34 20606 14% 229 15% 157 16% 72 13% 69% 35-39 19357 13% 210 14% 139 13% 71 13% 66% 40-44 16979 11% 183 12% 104 11% 79 15% 57% 45-49 13999 9% 148 10% 88 9% 60 11% 60% 50-60 20573 14% 149 10% 76 9% 73 14% 51% Samtals 149424 100% 1500 100% 965 100% 535 199%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.