Morgunblaðið - 18.08.2022, Blaðsíða 36
Irja Gröndal
irja@mbl.is
„Okkur finnst gaman að fá gestahönnuði í teymið
okkar sem hafa mismunandi stíl og bakgrunn.
Það hvetur til fjölbreytileika og nýjunga í hönnun
okkar,“ segir Bragi Jónsson, eigandi JoDis.
Andra Röfn er nú á lokametrum meðgöngu en
hún á von á sínu öðru barni með eiginmanni sín-
um, Arnóri Trausta. Það er því margt spennandi
framundan hjá henni en skólínan er væntanleg í
útvaldar verslanir á morgun.
Hönnun skólínunnar hófst í
lok árs 2021 og segist Andrea
halda mikið upp á haustið. „Ég
elska að geta klæðst fleiri lögum af
flíkum. Þá blanda ég oft saman stórum
treflum, þykkari húfu og flottri kápu
sem ég næ í aftast í skápnum mínum
eftir sumarið,“ segir Andrea.
Að sögn Andreu þykir henni haust-
legur skófatnaður oft geta verið að-
eins líflegri í litum og mynstrum og
ákvað hún því að útfæra nýju línuna
með það að leiðarljósi. „Í þessari
haustlínu held ég að við höfum fundið
hinn fullkomna milliveg hvað varðar
litapallettu fyrir haustið. Hún saman-
stendur af jarðlitum, nokkrum pastel-
litum og loks uppáhaldsmynstrinu
mínu, snákaskinni,“ segir Andrea.
Hannaði skólínu
á meðgöngunni
Fyrirsætan og tískubloggarinn Andrea Röfn Jónasdóttir
gefur nú út nýja skólínu í samstarfi við danska skó-
merkið JoDis. Fyrri skólínur JoDis by Andrea Röfn hafa
notið mikilla vinsælda á Íslandi en í nýju haustlínunni er
að finna tíu stíla ásamt tveimur nýjum vegan stílum
sem framleiddir eru úr endurunnum plastflöskum.
Snákaskinns-
mynstrið nýtur
sín vel.
JoDis
by
Andrea
Röfn Glæsileg klassísk
stígvél úr smiðju
Andreu.
Stílhreinir
ljósir hæla-
skór frá
Andreu
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2022
17.995.- / St. 36-41
Vnr. GAB9660557
17.995.- / St. 36-42
Vnr. GAB9660357
17.995.- / St. 37-41
Vnr. GAB9466127
22.995.- / St. 37-40,5
Vnr. GAB9209227
KRINGLAN - SMÁRALIND - SKÓR.IS
STEINAR WAAGE
- NÝJAR VÖRUR
Laserlyftin
Náttúruleg andlitslyfting
sem byggir á nýjustu tækn
Laserlyfting er öflug antiagingmeð
byggð á nýjustu tækni frá einum
fremsta framleiðanda heims á svið
húðmeðferða.
• Þéttir slappa húð á andliti og hálsi
• Eykur kollagenframleiðslu
g
i
ferð
i