Morgunblaðið - 18.08.2022, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.08.2022, Blaðsíða 24
24 FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2022 VIKUR Á LISTA 5 1 5 1 4 2 4 3 6 1 ANDNAUÐ Höfundur: Jón Atli Jónasson Lesarar: Ýmsar leikraddir ÞESSU LÝKURHÉR Höfundur: Colleen Hoover Lesari: Þrúður Vilhjálmsdóttir ÞERNAN Höfundur: Nita Prose Lesari: Kristín Lea Sigríðardóttir DAGBÓKKIDDAKLAUFA - HUNDAHEPPNI Höfundur: Jeff Kinney Lesari: Oddur Júlíusson LÆKNIRINN Í ENGLAVERKSMIÐJUNNI - SAGAMORITZ HALLDÓRSSONAR Höfundur: Ásdís Halla Bragadóttir Lesari: Stefán Hallur Stefánsson LUKTARDYR Höfundar: Maj Sjöwall & PerWahlöö Lesari: Kristján Franklín Magnús MÍN SÖK Höfundur: Clare Mackintosh Lesari: Margrét Örnólfsdóttir HIN SYSTIRIN Höfundar: Mohlin & Nyström Lesari: Kristján Franklín Magnús ELSPA - SAGAKONU Höfundur: Guðrún Frímannsdóttir Lesari: Valgerður Guðrún Guðnadóttir TRÚNAÐUR Höfundur: Rebekka Sif Stefánsdóttir Lesarar: Ýmsar leikraddir 1. 2. 3. 4. 7. 8. 6. 10. 9. 5. › › › › - - - TOPP 10 VINSÆLUSTU HLJÓÐBÆKURÁ ÍSLANDI VIKA 32 æs ap e um og vers unum HÁREYÐINGASPREY fyrir viðkvæma húð Fljótleg og þægileg leið til að losna við hárin t Tæki til að vinna sandblástursefni eru komin á lóð fyrirtækisins Lava- concept Iceland ehf. við Uxafótar- læk austan við Vík í Mýrdal. Áætlað er að hefja vinnslu og útflutning á næsta ári. Unnið hefur verið að þessu verk- efni frá árinu 2008 og nú er skipu- lagsferli lokið. Aðstandendur verk- efnisins leggja áherslu á að fá heimamenn í Mýrdal til að vinna sem mest að undirbúningi og síðan vinnslu þegar þar að kemur, enda var til verkefnisins stofnað til að skapa atvinnu á svæðinu. Steypa þarf undir tækin og leiða rafmagn á svæðið. Áætlað er að 15-20 störf skapist síðan við vinnsluna. Sandurinn er tekinn úr námum í fjörunni. Sandblástursefnið er gróf- harpað og skolað og ekið á lagerstað í nágrenni Þorlákshafnar, þaðan sem það verður flutt með skipum til Þýskalands. Búist er við að einn til þrír flutningabílar verði í því verk- efni. Samkvæmt upplýsingum tals- manns fyrirtækisins verður efninu dælt beint út í skip, ef aðstaða skap- ast til þess í framtíðinni vegna stór- fellds vikurútflutnings af Mýrdals- sandi. Upphaflegu hugmyndirnar voru að vinna efni í svokölluð stein- teppi. Sá markaður reyndist ekki jafn góður og reiknað var með. Hins vegar er vaxandi þörf fyrir efni til sandblásturs í stað gjalls úr kola- orkuverum sem farið hefur fækk- andi í Þýskalandi. helgi@mbl.is Tæki til vinnslu sandblástursefnis - Efnið verður unnið og síðan selt til Þýskalands Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Við Uxafótarlæk Vinnslustöðin er í gámum og því færanleg ef aðstæður breytast. Steypt verður undir tæki og eftir er að leiða rafmagn á svæðið og tengja. Sandblástur Sandur úr námum fjörunnar verður grófharpaður og skolaður fyrir flutning til Þorlákshafnar og útflutning til Þýskalands. Þarftu að láta gera við? FINNA.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.