Morgunblaðið - 18.08.2022, Page 24
24 FRÉTTIR
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2022
VIKUR
Á LISTA
5
1
5
1
4
2
4
3
6
1
ANDNAUÐ
Höfundur: Jón Atli Jónasson
Lesarar: Ýmsar leikraddir
ÞESSU LÝKURHÉR
Höfundur: Colleen Hoover
Lesari: Þrúður Vilhjálmsdóttir
ÞERNAN
Höfundur: Nita Prose
Lesari: Kristín Lea Sigríðardóttir
DAGBÓKKIDDAKLAUFA -
HUNDAHEPPNI
Höfundur: Jeff Kinney
Lesari: Oddur Júlíusson
LÆKNIRINN Í ENGLAVERKSMIÐJUNNI
- SAGAMORITZ HALLDÓRSSONAR
Höfundur: Ásdís Halla Bragadóttir
Lesari: Stefán Hallur Stefánsson
LUKTARDYR
Höfundar: Maj Sjöwall & PerWahlöö
Lesari: Kristján Franklín Magnús
MÍN SÖK
Höfundur: Clare Mackintosh
Lesari: Margrét Örnólfsdóttir
HIN SYSTIRIN
Höfundar: Mohlin & Nyström
Lesari: Kristján Franklín Magnús
ELSPA - SAGAKONU
Höfundur: Guðrún Frímannsdóttir
Lesari: Valgerður Guðrún Guðnadóttir
TRÚNAÐUR
Höfundur: Rebekka Sif Stefánsdóttir
Lesarar: Ýmsar leikraddir
1.
2.
3.
4.
7.
8.
6.
10.
9.
5.
›
›
›
›
-
-
-
TOPP 10
VINSÆLUSTU HLJÓÐBÆKURÁ ÍSLANDI
VIKA 32
æs ap e um og vers unum
HÁREYÐINGASPREY
fyrir viðkvæma húð
Fljótleg og þægileg leið
til að losna við hárin
t
Tæki til að vinna sandblástursefni
eru komin á lóð fyrirtækisins Lava-
concept Iceland ehf. við Uxafótar-
læk austan við Vík í Mýrdal. Áætlað
er að hefja vinnslu og útflutning á
næsta ári.
Unnið hefur verið að þessu verk-
efni frá árinu 2008 og nú er skipu-
lagsferli lokið. Aðstandendur verk-
efnisins leggja áherslu á að fá
heimamenn í Mýrdal til að vinna
sem mest að undirbúningi og síðan
vinnslu þegar þar að kemur, enda
var til verkefnisins stofnað til að
skapa atvinnu á svæðinu. Steypa
þarf undir tækin og leiða rafmagn á
svæðið. Áætlað er að 15-20 störf
skapist síðan við vinnsluna.
Sandurinn er tekinn úr námum í
fjörunni. Sandblástursefnið er gróf-
harpað og skolað og ekið á lagerstað
í nágrenni Þorlákshafnar, þaðan
sem það verður flutt með skipum til
Þýskalands. Búist er við að einn til
þrír flutningabílar verði í því verk-
efni. Samkvæmt upplýsingum tals-
manns fyrirtækisins verður efninu
dælt beint út í skip, ef aðstaða skap-
ast til þess í framtíðinni vegna stór-
fellds vikurútflutnings af Mýrdals-
sandi. Upphaflegu hugmyndirnar
voru að vinna efni í svokölluð stein-
teppi. Sá markaður reyndist ekki
jafn góður og reiknað var með. Hins
vegar er vaxandi þörf fyrir efni til
sandblásturs í stað gjalls úr kola-
orkuverum sem farið hefur fækk-
andi í Þýskalandi. helgi@mbl.is
Tæki til vinnslu sandblástursefnis
- Efnið verður
unnið og síðan selt
til Þýskalands
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
Við Uxafótarlæk Vinnslustöðin er í gámum og því færanleg ef aðstæður breytast. Steypt verður undir tæki og eftir er að leiða rafmagn á svæðið og tengja.
Sandblástur Sandur úr námum fjörunnar verður grófharpaður og skolaður fyrir flutning til Þorlákshafnar og útflutning til Þýskalands.
Þarftu að láta
gera við?
FINNA.is