Morgunblaðið - 25.08.2022, Side 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 2022
17.950kr.
Elisa
Ljósastaur H 80cm
Lit ir: Grár, hvítur
og svartur
Við Fellsmúla | Reykjavík | Sími: 585 2888 | Rafmark.is
Seðlabankinn þarf að tempra hagkerfið, sem virðist komið á yfirsnúning,
ekki síst vegna ferðaþjónustunnar sem hefur náð vopnum sínum og meira
til. Jón Bjarki Bentsson og Una Jónsdóttir fara yfir stöðuna í Dagmálum.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Seðlabankanum er vandi á höndum
Á föstudag: Norðan og norðvestan
8-15 m/s, hvassast austanlands.
Rigning framan af degi fyrir norðan
með 4 til 9 stiga hita, en bjartviðri
s- og vestantil og hiti að 17 stigum.
Á laugardag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og bjart með köflum, en líkur á
stöku skúrum syðra. Hiti 8 til 13 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.30 Útsvar 2013-2014
14.25 Á tali hjá Hemma Gunn
1989-1990
15.30 Líf með flogaveiki
16.00 Nörd í Reykjavík
16.30 Brautryðjendur
17.00 Basl er búskapur
17.30 Ekki gera þetta heima
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurhetjuskólinn
18.16 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.44 Nei sko!
18.47 KrakkaRÚV – Tónlist
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Elda, borða, aftur og
aftur
20.35 Sögur fyrir stórfé
21.05 Þýskaland 89’
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Neyðarvaktin
23.00 Ófærð III
23.40 Englar alheimsins
01.20 Förum á EM
01.50 Brasilía – Japan
04.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.00 The Bachelorette
16.55 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Family Guy
19.40 Players (2022)
20.10 Nánar auglýst síðar
20.10 We Need to Talk About
Cosby
21.10 The Resident
22.00 Dan Brown’s The Lost
Symbol
22.50 In the Dark
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.20 FBI: Most Wanted
01.05 Yellowstone
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Who Do You Think You
Are?
10.20 Spegill spegill
10.45 Dýraspítalinn
11.15 Í eldhúsinu hennar Evu
11.35 Tónlistarmennirnir okk-
ar
12.10 Dýraspítalinn
12.40 Nágrannar
13.00 Britain’s Got Talent
14.05 Family Law
14.50 30 Rock
15.10 Einkalífið
15.30 Grand Designs: Swe-
den
16.20 The Heart Guy
17.10 Men in Kilts: A Roadt-
rip with Sam and Gra-
ham
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Miðjan
19.25 Temptation Island
20.05 Mr. Mayor
20.30 The Titan Games
21.15 Girls5eva
21.45 The PM’s Daughter
22.10 Real Time With Bill
Maher
23.10 Outlander
00.05 Pandore
01.00 Agent Hamilton
01.40 The Mentalist
02.25 Who Do You Think You
Are?
03.25 Family Law
04.05 30 Rock
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál (e)
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Draugasögur (e)
Endurt. allan sólarhr.
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Uppskrift að góðum
degi í Drangey (e)
20.30 Húsin í bænum –
Rangárþing eysta
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Vísindavarp Ævars.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumarónleikar – Endur-
ómur Evrópudjassins.
20.35 Samfélagið.
21.30 Kvöldsagan: Ólafs saga
Tryggvasonar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
25. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:51 21:10
ÍSAFJÖRÐUR 5:46 21:25
SIGLUFJÖRÐUR 5:28 21:08
DJÚPIVOGUR 5:17 20:42
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í norðvestan 10-15 m/s um landið austanvert og bætir í úrkomu, talsverð rigning
á annesjum fyrir norðan. Norðlæg átt 5-13 sunnan- og vestanlands og léttir smám saman
til. Hiti 3 til 8 stig fyrir norðan, en upp í 16 stig syðst.
Um daginn datt ég nið-
ur á fjarska skemmti-
lega þáttaröð á
streymisveitunni Net-
flix, leikna þætti um
hann Clark Olofsson,
einn af frægari glæpa-
mönnum Svíþjóðar.
Hann hefur varið
meira en helmingi ævi
sinnar í fangelsi en á
þó ævintýralegt líf að
baki. Hann varð fyrst frægur fyrir þátt sinn í
bankaráni og gíslatöku árið 1973 í Stokkhólmi, en
þá sat hann í fangelsi. Lögreglan ákvað að ganga
að kröfum bankaræningjans Jans Eriks Olssons
um að fá Clark Olofsson á vettvang. Svo vel fór á
með gíslum og glæpamönnum að hugtakið Stokk-
hólmsheilkenni varð til. Þættir þessir eru í léttum
dúr en þó með dramatískum undirtón, sérstaklega
þegar kemur að æsku Clarks. Framvindan er hröð
og Clark er svo skemmtilegur og sjarmerandi í
öllu sínu rugli og glæpum að það er ekki hægt
annað en þykja svolítið vænt um hann. Hann
gekkst upp í því að vera „celebrity gangster“ og
óð í kvenfólki, enda fjallmyndarlegur og leiftrandi
skemmtilegur. Þótt þættirnir byggist aðeins að
hluta til á ævi Clarks, þá er þetta sérlega áhuga-
verð lífsleið sem hann hefur gengið. Hann fæddist
árið 1947 og lifir enn. Ég hámhorfði á þessa veislu
fyrir auga og heila og mæli hiklaust með. Þætt-
irnir heita einfaldlega Clark, á Netflix og eru
spunkunýir, frá 2022.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Klikkaði heillandi
glæpamaðurinn
Gangster Bill Skarsgard
sem Clark Olofsson.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Þröstur Gestsson Þröst-
ur spilar betri blönduna af tónlist
síðdegis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100
7 til 18 Fréttir Jón Axel Ólafsson
og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Tveggja ára stúlka frá Tyrklandi
hefur vakið mikla athygli eftir að
hún beit snák, líklega til bana, eftir
að hafa verið bitin í andlitið.
Stúlkan, sem hefur verið kölluð
S.E., var úti í garði fyrir utan heim-
ili sitt í borginni Bingol fyrr í ágúst-
mánuði þegar atvikið átti sér stað
en nágrannar hennar komu að
henni, eftir að hafa heyrt öskur,
þar sem hún var með 50 cm lang-
an snák í munninum. Sjálf var hún
með bitfar á neðri vör. Hún var
færð undir læknishendur og hefur
náð fullri heilsu eftir atburðinn.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Tveggja ára stúlka
beit snák
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 31 heiðskírt Algarve 20 skýjað
Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 30 heiðskírt Madríd 34 heiðskírt
Akureyri 10 alskýjað Dublin 19 skýjað Barcelona 29 léttskýjað
Egilsstaðir 9 alskýjað Glasgow 18 skýjað Mallorca 30 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 13 skýjað London 28 léttskýjað Róm 29 léttskýjað
Nuuk 7 skýjað París 32 heiðskírt Aþena 25 léttskýjað
Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 26 heiðskírt Winnipeg 20 léttskýjað
Ósló 20 skýjað Hamborg 28 heiðskírt Montreal 25 léttskýjað
Kaupmannahöfn 22 heiðskírt Berlín 26 léttskýjað New York 29 léttskýjað
Stokkhólmur 22 heiðskírt Vín 25 skýjað Chicago 27 heiðskírt
Helsinki 21 léttskýjað Moskva 28 léttskýjað Orlando 32 skýjað
DYk
U