Morgunblaðið - 15.12.2022, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.12.2022, Blaðsíða 11
FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2022 11 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 FALLEG HÖNNUN Í JÓLAPAKKANN! MÖRKIN 6 - 108 RVK www.spennandi-fashion.is OPIÐ: MÁN-FÖS: 11-18 LAU: 12-15 S:781-5100 Það hefur sýnt sig að á erfiðum tímum stendur íslenska þjóðin saman og sýnir stuðning, hver og einn eftir bestu getu. Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin JÓLASÖFNUN Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 Einnig er opið fyrir síma á skrifstofutíma S. 551 4349, netfang:maedur@maedur.is Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Fallegt frá Toppar kr. 3990.- Blússa kr. 7990.- Str. S-XXL Söfnum as nn s y u p s ands fyrir þá fjölmörgu sem lægstu framfærsluna hafa. Þeim sem geta lagt okkur lið er bent á bankareiknin 4 -2 - k . 60903-2590. Fjölskylduhjálp Íslands, rsgötu 14 í Reykjanesbæ. Jólasöfnun Guð blessi ykkur öll B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 LAXDAL er í leiðinni Skoðið netverslun laxdal.is Dúnkápur Dúnúlpur Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Frábært úrval af buxum í stærðum 34-60 Ljósmæðra- blaðið kom- ið út í 100 ár Ljósmæðrablaðið, sem Ljós- mæðrafélag Íslands gefur út, fagnar 100 ára afmæli sínu á föstudaginn með athöfn í tilefni útgáfu nýjasta tölublaðsins. Félagið sjálft var stofnað fyrir 103 árum en ljósmæður teljast til elstu kvennastéttar landsins. Ólöf Ásta Ólafsdóttir, ritstjóri blaðsins, segir að hún og aðrir meðlimir Ljósmæðrafélagsins séu mjög stolt og ánægð með þennan áfanga. Hún bendir á að um sé að ræða elsta blaðið á Íslandi sem gefið er út af konum. Hún segir blaðið hafa þróast í takt við þessa 100 ára sögu en í fyrsta blaðinu var til dæmis fjallað um rök fyrir því að ljósmæður fengju yfir höf- uð greitt fyrir sína vinnu. Fæðing Ljósmæðrablaðið frá 2005. Afmælisútgáfa verður á föstudag. Hámarkshraði lækkaður í Reykjavík Hámarkshraði verður lækkaður um alla Reykjavík á næsta ári í annaðhvort 30 eða 40 km/klst á götum þar sem hámarkshraði var áður 50 km/klst. Þetta verður gert í þriðja og fjórða áfanga á innleiðingu á hámarks- hraðaáætlun borgarinnar sem samþykkt var í apríl 2021. Áður hefur lækkun verið innleidd samkvæmt fyrstu tveimur áföngunum, enmeð þessu verður lokið flestum breytingum innan íbúðahverfa og tengibrauta sem skera í sundur íbúðabyggðir. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Breytingarnar núna nám.a. til stórs hluta Breiðholts, Árbæjar og Grafarvogs, Bústaðavegar, Borgartúns, Suðurgötu, Sóleyjargötu, Lækj- argötu, Grensásvegar og Skeifunnar. Gert er ráð fyrir því að vinnan taki stóran hluta næsta árs, en lækk- unin tekur ekki gildi fyrr en ný skilti eru komin upp. Til viðbótar verða hámarkshraðamerkingarmálaðar í götur um leið og veður leyfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.