Morgunblaðið - 30.12.2022, Side 30
ÚTVARPOGSJÓNVARP30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2022
RÚV Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Sjónvarp Símans
Rás 1 92,4 • 93,5
Ráð til að endur-
stilla heimilið
Það getur verið erfitt að koma
skikkanlegu ástandi á heimilið eftir
jólahátíðina og oft er allt á rúi og
stúi þegar hátíðirnar eru afstaðnar.
Heimilisráðgjafinn Heather, á
instagram-síðunniWithin these four
walls, er með frábær ráð fyrir þau
sem eru í þessum hugleiðingum.
Meðal ráðanna sem hún gefur er
að taka umbúðirnar af öllum jóla-
gjöfunum og henda þeim, finna öllu
stað og stunda svokölluð flýtiþrif.
Nánar er fjallað ummálið áK100.is.
07.31 Vinabær Danna tígurs
07.44 Elías
07.55 Kúlugúbbarnir
08.18 Úmísúmí
08.40 Begga og Fress
08.52 Mói
09.03 Sjóræningjarnir í
næsta húsi
09.15 Skotti og Fló
09.22 Lóa
09.35 Eysteinn og Salóme
09.48 Strumparnir
10.00 Flóttinn frá Jörðu
11.25 Íþróttagreininmín -
Tvíenda skíði
11.55 Hvunndagshetjur
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Áramótamót Hljóm-
skálans
13.55 Manstu gamla daga?
14.35 Enn ein stöðin
15.00 TareqTaylor og
miðausturlensk
matarhefð
15.30 Útgáfutónleikarmeð
Eivöru
16.55 Andraland
17.20 Bækur og staðir
17.30 Ágötunni - Áramóta-
þáttur
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Listaninja
18.29 Hönnunarstirnin
18.47 KrakkaRÚV -Tónlist
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir og veður
19.40 Lög ársins 2022
19.45 Krakkaskaup
20.15 Lög ársins 2022
20.25 ÁriðmeðGíslaMart-
eini
21.45 And So It Goes
23.15 Vargur
08.00 The Prince of Egypt -
ísl. tal
09.35 FlushedAway - ísl. tal
11.00 Nonni norðursins - ísl.
tal
12.25 Christmas in Rome
13.50 Love IslandAustralia
14.40 Missir
15.20 Matarboð
15.55 Elska Noreg
16.30 The Christmas Doctor
18.00 Grounded for
Christmas
19.30 Love IslandAustralia
20.30 About a Boy
22.10 CatchMe If You Can
00.25 Mechanic: Resurrect-
ion
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 ÁgöngumeðJesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 JoyceMeyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 ÁgöngumeðJesú
01.30 Joseph Prince-New
Creation Church
02.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
18.30 Fréttaárið 2022
19.00 Fréttaárið 2022
19.30 Íþróttavikanmeð
Benna Bó
20.00 Íþróttavikanmeð
Benna Bó
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Heimsókn
08.15 Between Us
08.55 Bold and the Beautiful
09.20 Cold Case
10.05 Girls5eva
10.35 Út um víðan völl
11.05 10YearsYounger in 10
Days
11.50 30 Rock
12.30 The Carrie Diaries
13.15 30 Rock
13.35 Ég og 70mínútur
14.05 Eldhúsið hans Eyþórs
14.30 First Dates Hotel
15.20 Saved by the Bell
15.50 30 Rock
16.30 Stóra sviðið
17.20 Bold and the Beautiful
17.45 The Carrie Diaries
18.20 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Annáll 2022
19.00 Syngdu
20.50 The United States vs.
Billie Holiday
23.00 Green Book
01.05 ConAir
02.55 Bold and the Beautiful
20.00 Áramótaþáttur 1/2
20.30 Áramótaþáttur 2/2
21.00 Coney Island babies
og SinfóAust 1/2
21.30 Coney Island babies
og SinfóAust 2/2
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins
06.50 Morgunvaktin
07.00 Fréttir
07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir
09.05 Í ljósi sögunnar
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.13 Óskastundin
11.00 Fréttir
11.03 Mannlegi þátturinn
11.57 Dánarfregnir
12.00 Fréttir
12.03 Uppástand
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir
12.20 Hádegisfréttir
12.42 Þetta helst
13.00 Samfélagið
14.00 Fréttir
14.03 Guðjón Ketilsson
15.00 Fréttir
15.03 Sögur af landi
16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Vínill vikunnar
17.00 Fréttir
17.03 Ratsjá
18.00 Spegillinn
18.30 Brot úrMorgunvakt-
inni
18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir
19.00 Flugur
19.45 Lofthelgin
20.35 Samfélagið
21.30 Í túninu heima
22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir
22.10 Mannlegi þátturinn
23.00 Ratsjá
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk
og skemmtileg
tónlist, létt spjall
og leikir ásamt því
að fara skemmti-
legri leiðina heim
með hlustendum
síðdegis.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 FréttirAuðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
mbl.is/dagmal
H
or
fð
u
hé
r
Þetta var „næstum því“ íþróttaár
Íþróttaárið 2022 bauð upp á bæði hæðir og lægðir. Íþróttafréttamennirnir
Edda Sif Pálsdóttir á RÚV, Helga Margrét Höskuldsdóttir á RÚV og Hörður
Snævar Jónsson hjá Torgi gerðu upp íþróttaárið 2022 með Bjarna Helgasyni.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -10 léttskýjað Lúxemborg 8 léttskýjað Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur -6 alskýjað Brussel 7 skýjað Madríd 11 alskýjað
Akureyri -7 snjókoma Dublin 5 léttskýjað Barcelona 16 heiðskírt
Egilsstaðir -8 snjóél Glasgow 4 léttskýjað Mallorca 17 heiðskírt
Keflavíkurflugv. -6 léttskýjað London 8 alskýjað Róm 14 heiðskírt
Nuuk -5 skýjað París 10 skýjað Aþena 14 léttskýjað
Þórshöfn 3 skýjað Amsterdam 8 léttskýjað Winnipeg -9 snjókoma
Ósló 3 alskýjað Hamborg 8 skýjað Montreal 0 alskýjað
Kaupmannahöfn 7 alskýjað Berlín 9 léttskýjað New York 6 heiðskírt
Stokkhólmur 5 súld Vín 2 þoka Chicago 11 alskýjað
Helsinki 0 skýjað Moskva -2 alskýjað Orlando 22 heiðskírt
Veðrið kl. 12 í dag
Minnkandi norðlæg átt í dag, 8-15 suðaustan- og austantil eftir hádegi, annars hægari.
Dálítil él, en þurrt og bjart syðra. Herðir á frosti. Vaxandi suðaustanátt vestast í kvöld.
Á laugardag (gamlársdagur):
Breytileg átt, 5-15 m/s og snjó-
koma með köflum, en suðaustan
13-18 vestantil fram eftir morgni.
Minnkandi frost, víða 0 til 12 stig
seinnipartinn.Á sunnudag (nýársdagur): Snýst í suðvestan 5-10. Víða él, en léttir til á
norðaustanverðu landinu. Kalt í veðri. Bætir í vind síðdegis og dregur úr frosti.
30. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:22 15:39
ÍSAFJÖRÐUR 12:07 15:04
SIGLUFJÖRÐUR 11:52 14:45
DJÚPIVOGUR 11:01 14:59
Ljósvakinn Karl Blöndal
Þjóðverjar hafa löng-
um átt í vandræðum
með að gera sjón-
varpsefni sem hefur
skírskotun út fyrir
landsteinana. Derrick
var sýndur hér í
sjónvarpi og horfðu
margir á. Á þeim tíma
var hins vegar ekki
mikið framboð á efni
í sjónvarpi þannig að
í raun var sama hvað
sýnt var, áhorfið var þokkalegt. Annar þáttur
nefnist Tatort, hefur gengið í Þýskalandi í ára-
tugi og gengur enn, en hefur aldrei náð hingað.
Þjóðverjar héldu ekki vatni yfir þessum þáttum,
en skrifara fannst aldrei votta fyrir spennu í
þeim þegar hann átti kost á að horfa á þá.
Þjóðverjar hafa hins vegar tekið við sér á
síðustu árum. Til marks um það eru þættirn-
ir Babílon Berlín og nú síðast þáttaröð sem
nefnist Kleo. Hinir fyrrnefndu gerast á dögum
Weimar-lýðveldisins um það leyti sem það er
að hníga til viðar. Hinir síðarnefndu gerast
hins vegar um og eftir fall Berlínarmúrsins og
fjalla um launmorðingja austurþýsku leyni-
þjónustunnar. Samherjar hennar svíkja hana
og stinga í fangelsi. Hún losnar þegar stjórn
Austur-Þýskalands fellur og hyggur á hefndir.
Þættirnir eru skemmtilega gerðir og standa í
meiri þakkarskuld við Tarantino en nokkurn
tímann Derrick.
Þjóðverjumvex
fiskurumhrygg
SkæðHenni Kleó er ekki
fisjað saman.
Gefðu mánaðar áskrift af Morgunblaðinu án endurgjalds og kynntu
vinum þínum og vandamönnum það besta í íslenskri blaðamennsku.
Gefðu gjöf
Hvernig gef ég gjöf?
Áskrifendum Morgunblaðsins býðst að
gefa hverjum sem er áskrift af Morgunblaðinu
í einn mánuð svo framarlega sem engin
áskrift er á heimilinu.
Viðtakandi gjafarinnar fer inn á mbl.is/gjof
og fyllir út umbeðnar upplýsingar
ásamt kennitölu áskrifanda.
Hver áskrifandi getur gefið
eina áskrift að gjöf
Ef blaðið hefur ekki borist innan fjögurra daga
frá því að kynning hefur verið samþykkt vinsamlega
hafið samband við þjónustuver Morgunblaðsins í síma 569 1100.
Tilboðið gildir til 15. janúar 2023.