Skátakveðjan - 01.12.1940, Page 7

Skátakveðjan - 01.12.1940, Page 7
SKÁTAIÍVEÐJAN Eymd fanganna var óumræðileg. Þeir voru hlekkjaðir við veggina, súlurnar eða gólfið, og kolsvart myrkrið fylltist andvörpum þeirra, kveinstöfum, gráti og formælingum. Þeir, sem biðu í þögulli örvæntingu, liðu engu minni sálarkvalir. — Þá bar það við, sem engan utan þess- ara múra liafði órað fyrir: — öf- vænting fanganna breyttist smám saman í þolinmæði, ró, gleði og fögnuð. Postularnir liöfðu talað liuggunar- orðum til fanganna, leitt þá á guðs vegu, fengið þá til þess að biðja með séx-, og kraftur bænarinnar dreifði að lokum skugga dauðans, er lagst iiafði vfir sálir þeirra. Með bverjum degi, sem leið, urðu þeir fleiri og fleiri, er tóku undir í auðmýkt: „Verði þinn vilji, svo á jörðu, sem á bimnum“, og sögðu vonglaðir: „Lát þína ásjónu lýsa yfir oss og vertu oss náðugur“,----------og að lokum var enginn sá, er fyndist hann ekki vera frjáls í hlekkjuiuini, er hann bóf rödd sína, ásamt liinum föngun- um, til þess að vegsama Hann, guð fiælsisins. Fangaverðii'iiir — þeir bétu Pro- cessus og Martinianus — hevrðu, sér til mikillar undrunar, að úr undir- djúpinu stigu hinir fegurstu sálmar um Krist, sem liafði sigrað dauðann. Þeir sóttu Pétur og Pál og létu húð- strýkja þá í hegningarskvni fyrir það, að þeir liöfðu breytt illræmdasta fangelsi Rómaborgar i heimkynni friðar og vonai’. Einn böðlanna sló liöfði Péturs við steinvegginn, og enn i dag sést, þar sem þetta vildi til, far í múrinn, eins og eftir manns- 5 andlit. — Það leið þó ekki á löngu, þar til jafnvel Processus og Martini- anus hrifust með af hinni lieilögu andagift postulanna og tóku undir lofsöng fanganna. Hjá súlunni, sem Pétur og Páll voi’u blekkjaðir við, spratt lind upp úr gólfinu, og þar skirðu postularnir fangana og fanga- verðina. * * ★ I æfi Péturs, mannsins með liixxa bjargföstu trú, voru þau augnablik, að andlegur kjarkur lxans brást bon- um gjörsamlega. Hann blygðaðist sín fyrir að sitja að borðuxxx með grískum trúbræðrum, þegar vinir bans af gyðingaættum voru viðstadd- ir, — bann afneitaði jafnvel di-ottni sínunx og meistara, er liann var eitt sinn í hópi þeirra manna, sem álitu fi’elsarann uppreisnarmann og kenn- ingar lxans fásinnu eina. Þúsundir þúsunda manna fara að dæmi bans, er þeir, vegna bvlli manna eða af ótta við þá, afneita liugsjónum hug- ar eða lijarta; en bve margir eru þeir, sem gráta beizklega yfir veik- leika sínum, lauga sál sína í tárum. iðrunarinnai’, og rísa úr ósigri sínum með styrkan vilja til þess að berj- ast og þjást fyrir sannfæringu sína? Eftir níu xxiánuði féll dómurinn. Páll og Pétixr voru, sem foringjar hinna svokölluðu brennuvarga, dæmdir til lífláts. Páll skyldi líflát- inn með sverði. Ilann slapp við háðu- legan dauðdaga, þvi að bann var rómverskur borgari; Pétur átti liins- vegar að krossfesta, en það var bin mesta liáðung i augum Rómvex-ja, en dýi’legt í augum kristinna manna,

x

Skátakveðjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátakveðjan
https://timarit.is/publication/1760

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.