Ótrúlegt en satt - 19.06.1940, Blaðsíða 17

Ótrúlegt en satt - 19.06.1940, Blaðsíða 17
Lífseigur maður. Shineas P. Aage hét maður. Hann var verkstjóri við Ru,tland og Burlington járnbrautina. 13. september 1847 var hann að koma fyrir sprengiefni í borholu. Er hann, var að þessu, varð ótímabær sprenging, með þeim afeliðingum, að þrettán punda járnkarl, sem var þrjú fet og sjö þumlungar á lengd og 1J þumlungur að þver- máli, fór gegnum höfuðið á honum, eins og myndin hér að ofan sýnír. Þrátt fyrir þennan voðalega áverka, misti hann ekki með- vitund. Hann varð brátt albata og lifði mörg ár eftir þetta. Prófessor Brigelow skoðaði mannin þrem árum síðar og skrif- aði skýrslu um atvik þetta, sem orðið var víðfrægt. Maðurinn var þá fullkomlega búinn að ná sér að öðru leyti en því, að hann var blíndur á auganu, sem orðið hafði fyrir áverkanum. Járnkarlinn er geymdur á safni Harward háskólans, og er þar til sýnis. Francois I, konungur Frakklands, gaf út þá tilskipun, að dauða- hegning lægi við því að ganga með barta! OTRúLEGT — EN SATT 83

x

Ótrúlegt en satt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ótrúlegt en satt
https://timarit.is/publication/1765

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.