Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.03.2022, Qupperneq 5

Víkurfréttir - 09.03.2022, Qupperneq 5
VILT ÞÚ VINNA Á SKEMMTILEGUM VINNUSTAÐ Vegna aukinna verkefna leitum við að liðsauka í okkar frábæra tækniteymi á Reykjanesinu. Lögð er rík áhersla á jákvætt hugarfar, framúrskarandi þjónustu, sjálfstæð vinnubrögð og góðan liðsanda. Starfið felur í sér fjölbreytta tækni- og eftirlitsþjónustu á öryggis- og brunaviðvörunarkerfum, ásamt uppsetningum og forritun á aðgangstýrikerfum, myndavélum og eftirlitsbúnaði. Ef þú... • ert með menntun í rafvirkjun eða rafeindavirkjun • hefur brennandi áhuga á tækninýjungum og góða almenna tækniþekkingu • býrð yfir þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • ert með þekkingu á myndavélum er það kostur • hefur gott vald á talaðri og skrifaðri íslensku ...þá gætum við verið að leita af þér Í boði er fullt starf og er vinnutíminn frá kl. 08:00-16:00 mánudaga - fimmtudags og frá kl. 08:00-14:55 á föstudögum. Starfið hentar öllum kynjum sem eru með hreint sakavottorð og gilt ökuskírteini. Umsóknarfrestur er til og með 23. mars nk. og skulu umsóknir sendar inn á www. securitas.is. Nánari upplýsingar veitir Inga Lára Jónsdóttir, útibússtjóri, ingalj@securitas.is. Securitas er leiðandi fyrirtæki á öryggismarkaði sem kappkostar við að veita framúrskarandi þjónustu með það að markmiði að auka öryggi okkar viðskiptavina. Securitas hefur verið starfrækt í yfir 40 ár og hefur á þeim tíma ávallt haft það að leiðarljósi að vinna eftir gildunum árvekni, heiðarleiki og hjálpsemi.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.