Rökkur - 01.01.1941, Blaðsíða 6

Rökkur - 01.01.1941, Blaðsíða 6
6 R O K K U R fjórar linetur, seni hann kast- ar sitt til hvorrar áttar. Þær linetur má ekki taka upp, en hinum hnetunum í sigtinu er skift á milli fólksins. Á að- fangadagskvöld er mikið borð- að af hnetum, en á jóladaginn gerist enginn svo djarfur að snerla á þeim, hvað þá að leggja þær sér íil munns. Á kvöldverðarborðið er kakan borin — stóra jólakakan, sem helguð er Kristi. Á jóladaginn er risið árla úr rekkju, eða strax með birtingu. Þenna dag er það venja að liúsbóndinn fari sjálfur fyrst á fætur og kveiki upp eld. En áður fer hann út í aldingarð- inn, brýtur grein af plómutré og viðhefir sönm aðferð og sömu siði og' á Ignatsdaginn. Fvrsti maðurinn, sem kemur í heimsókn þenna dag er stráð- ur hveitikjörnum frá hvirfli iil ilja um leið og hann kemur Forn en fög- ur höll viö fjallavatn í Júg'oslaviu.

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.