Rökkur - 01.01.1941, Page 10

Rökkur - 01.01.1941, Page 10
10 R Ö K K U R ekki að snerta liann fyrri en þörf er að lilaða liann á ný. MeS Garand-rifflinum. má skjóta þrisvar sinnum fleiri skotum en venjulegum rifflum, t. d. þeim, sem Bretar nota. Er það gasið, sem myndazt við sprengingu púðursins, sem hleður riffilinn á ný. Þá þykir það og kostur, að riffillinn gef- ur svo lítið högg, að þótt skotið sé af honum mjög lengi verður skyttan ekkert sár í öxlinni. * H IN gifurlega aukning flug- vélaframleiðslunnar i Bandaríkjunum. er að gera marga framleiðendur gráliærða. Þá vantar svo tilfinnanlega lærða verkamenn, að það liggur við að þeir séu jafndýrir þyngd sinni í gulli. Hafa flugvélaverksmiðjur því varið óhemju fé til þess að stofna skóla, er gæti kennt verkamönnum flugvélasmíðar. Ýmsir aðrir skólar voru stofn- aðir og þeir áttu einnig að kenna handtökin, bæði fljótt og vel, en þegar hinar útskrifuðu nemendur leituðu vinnu hjá verksmiðjunum kom i Ijós, að kunnáttan var af mjög skorn- um skamti, þvi að ýmsir „spekúlanlar“ liöfðu stofnað skólana til þess eins að græða fé. — Það mó sjá þörfina á lærðum verkamönnum af því, að fyrir hvern flugmann eru um 70 starfsmenn á jörðinni, — flug- vélasmiðir, viðgerðarmenn o. s. frv. Það má líka sjá aðstöðu verk- smiðjanna i Bandaríkjunum á því, að margar verksmiðjur hafa aukið verksmiðjur sínar um 100% á rúmu ári, og sumar enn meira. T. d. hefir sú deild Curtiss-verksmiðjanna í New .Tersey, sem framleiðir skrúfur á flugvélarnar, aukið gólfflöt sinn úr 17.0(X) ferfetum í 220.- 000 ferfet á 22 mánuðum. AIls liggja fyrir pantanir, er nema næstum því 2 miljörðum dollara, hjá öllum flugvéla- verksmiðjunum. Hafa Bretar og Bandaríkin pantað bróður- partinn af þessum flugvélum. h. 130 km. áveituskurður. ,,Alt er mest í Amen'ku“. er gamalt orðtæki og skeikar sjald- an. Nýlega var tekinn í notkun 80 milna eða tsepra 130 km. lang- ur áveituskurSur í Kaliforniu. sem kostaði 40 milj. dollara aS grafa. Skuröurinn er 200 fet á breidd og 22 á dýpt, svo aö menn. geta séö, aö hér er um myndarlegasta fljót að ræða, Skurðurinn fær vatn sitt úr Kolumbia-fljótinu og leiðir það til Imperial-dalsins syðst i Ark zona-eýðimörkinni. Áveitan mun gera 600 þús. ekrur lands ræktan- legar.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.