Rökkur - 01.01.1941, Side 11

Rökkur - 01.01.1941, Side 11
R O K K U R 11 Ítalía: Konungumm og herinn taka ef til vili völdin. Grein sú, sem hér fer á eftir, hirtist fi/rir skemmstu í Daily Mail. Höfiindurinn er Bandarík jamaður, sem er ölt- um hniítum kiinnugiir á ítalíu. Hann er einkavinur Victors Emanúels konungs, og þekkir marga þeirra hershöfðingja, sem fyrir skemmstu voru æðstir þar i landi. Höfundur- inn fór frá Ítalíu rétt fyrir jólin, af því að hann var þess þái fullviss, að hættutímar miklir væru framundan, og þái mætti búast við öllu hinu versta. Af öllu því, sem eg hefi séð á Ítalíu er eg þess fullviss, að aö- staða ítala sé að verða stór- hættuleg;. Hrunið hlýtur að koma innan tveggja eða þriggja mánaða — jafnvel fyr. Meiri hluti alþýðunnar mvndi fúslega vilja skipta um handa- menn og það er eftii tektai vert. að heriim lít'tur vinna að þvi, nótt með degi, að reisa nýjar víggirðingar, ekki að eins við Brennerskarð, heldur á öllum norðurlandamærunum. Er enginn efi á því, að þær eiga að vera gegn innrás frá Þýzkalandi, ef ítalir gerði sér- frið. Maður verður livergi var við fjandskap gagnvart Bretum. En meðal allra stétta finnur maður hatur á Þjóðverjum. Þegar eg fór fró ítaliu, eins og aðrir útlendir menn, var það með hryggð í iiuga. Eg var hryggur vegna ])ess, að eg var þess fullviss, að örlagastundir væri framundan fyrir Italíu og enginn veit hvaða afleiðingar þær geta haft. Enginn, sem er með öilum mjalla, trúir því, að ítali hafi langað í stríð. Mússólini iiefði varla lagt út í það, ef hann hefði ekki trúað þeim ummæl- um Hitlers, að fullnaðarsigur yrði unninn s. 1. haust. ílalir höfðu ekki húið sig undir stríð, er stæði lengur en til hausts og þótt ekki sé tekið til- lit til áhrifaima af ósigrunum, gátu þeir ekki rekið langa styrj- öld. Þá vantar allt, sem nauð- svnlegt er til að heyja stríð. Eg hefi nákvæmar upplýs-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.