Fjarðarfréttir - 04.05.2022, Blaðsíða 5

Fjarðarfréttir - 04.05.2022, Blaðsíða 5
www.fjardarfrettir.is 5FJARÐARFRÉTTIR | MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 2022 Kosningaskrifstofa M-listans, Miðflokksins og óháðra er á Helluhrauni 22 (Kiwanishúsinu). Hún er opin dag hvern í maí frá kl. 16-18. Allir velkomnir í kaffi og spjall. Á kjördag verður opið frá kl. 11-17. Eldri borgarar sérstaklega velkomnir sunnudaginn 8. maí kl. 14-16 þar sem fjallað verður um stöðu eldri borgara. Stutt fræðsluerindi um stjórnmálin í bænum hina dagana. Vefsíða: xmhafnarfjordur.is - Netfang: hafnarfjordur@midflokkurinn.is M-listi Miðflokksins og óháðra í Hafnarfirði - fyrir þig Efstu tvö sæti M-listans skipa - Arnhildur Ásdís Kolbeins fjármálastjóri, viðskipta- og lögfræðingur og Sigurður Þ. Ragnarsson bæjarfulltrúi. Kveðja frá Sigga stormi. “Kæri kjósandi. M-listinn hefur á kjörtímabilinu stutt dyggilega við öll góð framfaramál en um leið veitt meirihlutanum nauðsynlegt aðhald. Þess á milli staðið fast í fæturna í umdeildum málum en ávallt gætt sanngirni. Ágæti kjósandi, nú hefur þú valið. Ég óska eftir þínum stuðningi í kosningunum 14. maí nk”. Með góðri kveðju, Siggi stormur bæjarfulltrúi og oddviti M-listans í bænum. XM HAFNARFJÖRÐUR

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.