Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Blaðsíða 8

Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Blaðsíða 8
Er Norðaustur-Atlantshafsnefndin hélt fund sinn í London, í maí 1970, var eftirfarandi sam- þykkt: 1. Úthafsveiðamar bannaðar frá 1. júlí til 16. maí. 2. Tveimur svæðum fyrir Noregsströndum lokað til veiða. 3. Bannaðar veiðar með nylonnetum (monofila- ment) og trolli á úthafinu. 4. Takmarkaðar möskvastærðir neta og stærðir öngla á línuveiðum. Þessar aðgerðir miða fyrst og fremst að því að hlífa norska Iaxastofninum, en þó er ljóst, að þær munu koma að mjög takmörkuðum notum. Aðal- veiðitímabilið við Noreg er frá 16. maí til 1. júlí. Þá er lokun svæðanna tveggja ekki talin munu hafa úrslitaáhrif. Það er því ríkjandi skoðun með friðunarmönn- um, að ráðstafanir þær, sem NEAFC gerði, séu frekar sýndarmennska en raunverulegt vemdun- arátak; og verði rekneta- og línuveiðar á norska stofninum stundaðar í sama mæli og verið hefur, verði ekki komizt hjá því, að lax í einstökum norskum ám gangi til þurrðar. Að aðgerðunum, sem samþvkki hlutu í NEAFC, stóðu Vestur- Þjóðverjar, í samvinnu við Dani. Svíar féllust á þær, og síðan Norðmenn, þótt mörgum norskum ráðamönnum og sérfræðingum sé ljóst, að þær muni ekki duga. Hins vegar mótast afstaða Norð- manna að nokkm af því, að þeir vilja sjálfir fá að stunda þessar veiðar á svæðum, sem eru opin fiskimönnum annarra þjóða. A júnífundi Norðvestur-Atlantshafsnefndarinn- ar, voru svipaðar samþykktir gerðar, og að þeim stóðu Vestur-Þjóðverjar og Danir. Aðgerðimar, sem kveðið var á um á fundinum, koma hins vegar ekki til framkvæmda, fyrr en 1971, en þær fela í sér bann við úthafsveiðum (utan fiskveiðilög- sögu), á tímabilinu frá 30. nóvember til 31. júlí. Úthafsveiðarnar má því aðeins stunda í ágúst, september og október, en það er, og hefur ætíð verið, aðalveiðitíminn. Þá var samþykkt af öllum 6 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.