Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Page 12

Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Page 12
SKÝRINGAR við kortið 1. GRÆNLAND. Afli í lestum Heildarafli (tala laxa) Smávægileg strandveiði í 200 ár. 1961 127 Veiðin hefst Strandveiði 127 1964 1539 (485.000) Strandveiði 1539 (485.000) 1965 861 (271.000) Strandveiði 825 (260.000) ÚTHAFSVEIÐI HEFST Á DAVIS SUNDI Færeyskir bátar veiddu 36 (11.000) 1966 1370 (431.000) Strandveiði 1283 (394.000) Úthafsveiði 119 (37.000) 1 norskur bátur 32 Færeyskir bátar 87 1967 1588 (502.000) Strandveiði 1283 (406.000) Úthafsveiði 305 (96.000) Danskir bátar bætast í hóp norskra og færeyskra. 1968 1127 (354.000) Strandveiði 579 (182.000) Úthafsveiði 548 (172.000) 1 sænskur, 2 færeyskir, 4 norskir og 10 danskir bátar. 1969 2200 (667.000) A. m. k. 18 danskir bátar, auk 900 í lagnet óþekkts fjölda báta, sem 1300 í reknet skráðir eru í Grænlandi, 6 færeyskir, 11 norskir og 2 sænskir. NB. Laxinn, sem veiðist, er að hefja annan vetur i sjó. Frá og með árinu 1969 er ekki lengur skipt í strand- og úthafsveiði, heldur lag- og reknetaveiði. Tölur tákna smálestir. Tölur í svigum eru fjöldi laxa. 2. NOREGUR OG FÆREYJAR Noregur Strandveiði: Reknetaveiði innan fiskveiðilög- sögu, um langt árabil. Úthafsveiði: 1962 hefst línu- og netaveiði undan strönd N-Noregs. 1967 stunda rúmlega 20 danskir og norskir bátar veiðarnar. 1968 eru við veiðarnar 20 dansk- ir, 16 sænskir, 1 færeyskur og 12 norskir bátar, sem veiða að staðaldri, en 200 aðrir bátar tóku þátt í veiðunum, af og til. Heild- arveiðin er talin 300—500 lestir. Langmestur hluti laxins var norskur, en þarna veiddist einn- ig skozkur lax. Meðalveiði Norðmanna (að frátöldum úthafs- veiðum) talin um 2000 lestir = 400.000 laxar. Heildargöngur á ári taldar 600.000 laxar. Hrygningarstofn = tæplega 200.000 laxar, ekki talið nóg til þess að viðhalda hefðbundn- um veiðum innan lögsögu, og í ám. Færeyjar Línuveiði á hafinu umhverfis Færeyjar. Fær- eyskir bátar, en einnig danskir. Tilraunaveiði hófst 1968, en mun að öllum líkindum aukast. Lax frá skozkum og sænskum ám hefur veiðzt. 10 VEIÐIMAÐU RIN N

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.