Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Blaðsíða 12

Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Blaðsíða 12
SKÝRINGAR við kortið 1. GRÆNLAND. Afli í lestum Heildarafli (tala laxa) Smávægileg strandveiði í 200 ár. 1961 127 Veiðin hefst Strandveiði 127 1964 1539 (485.000) Strandveiði 1539 (485.000) 1965 861 (271.000) Strandveiði 825 (260.000) ÚTHAFSVEIÐI HEFST Á DAVIS SUNDI Færeyskir bátar veiddu 36 (11.000) 1966 1370 (431.000) Strandveiði 1283 (394.000) Úthafsveiði 119 (37.000) 1 norskur bátur 32 Færeyskir bátar 87 1967 1588 (502.000) Strandveiði 1283 (406.000) Úthafsveiði 305 (96.000) Danskir bátar bætast í hóp norskra og færeyskra. 1968 1127 (354.000) Strandveiði 579 (182.000) Úthafsveiði 548 (172.000) 1 sænskur, 2 færeyskir, 4 norskir og 10 danskir bátar. 1969 2200 (667.000) A. m. k. 18 danskir bátar, auk 900 í lagnet óþekkts fjölda báta, sem 1300 í reknet skráðir eru í Grænlandi, 6 færeyskir, 11 norskir og 2 sænskir. NB. Laxinn, sem veiðist, er að hefja annan vetur i sjó. Frá og með árinu 1969 er ekki lengur skipt í strand- og úthafsveiði, heldur lag- og reknetaveiði. Tölur tákna smálestir. Tölur í svigum eru fjöldi laxa. 2. NOREGUR OG FÆREYJAR Noregur Strandveiði: Reknetaveiði innan fiskveiðilög- sögu, um langt árabil. Úthafsveiði: 1962 hefst línu- og netaveiði undan strönd N-Noregs. 1967 stunda rúmlega 20 danskir og norskir bátar veiðarnar. 1968 eru við veiðarnar 20 dansk- ir, 16 sænskir, 1 færeyskur og 12 norskir bátar, sem veiða að staðaldri, en 200 aðrir bátar tóku þátt í veiðunum, af og til. Heild- arveiðin er talin 300—500 lestir. Langmestur hluti laxins var norskur, en þarna veiddist einn- ig skozkur lax. Meðalveiði Norðmanna (að frátöldum úthafs- veiðum) talin um 2000 lestir = 400.000 laxar. Heildargöngur á ári taldar 600.000 laxar. Hrygningarstofn = tæplega 200.000 laxar, ekki talið nóg til þess að viðhalda hefðbundn- um veiðum innan lögsögu, og í ám. Færeyjar Línuveiði á hafinu umhverfis Færeyjar. Fær- eyskir bátar, en einnig danskir. Tilraunaveiði hófst 1968, en mun að öllum líkindum aukast. Lax frá skozkum og sænskum ám hefur veiðzt. 10 VEIÐIMAÐU RIN N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.