Verktækni - 2021, Qupperneq 3

Verktækni - 2021, Qupperneq 3
 Ritnefnd Dr. Bjarni Bessason, ritstjóri, Háskóli Íslands. Dr. Helgi Þór Ingason, Háskólinn í Reykjavík. Dr. Kristinn Andersen, Háskóli Íslands. Dr. Marís S. Guðjónsdóttir, Háskólinn í Reykjavík. Ritstjórnarfulltrúi: Sigrún S. Hafstein, sigrun@verktaekni.is V E R K T Æ K N I Efnisyfirlit Ritrýndar vísindagreinar 5 Frammistöðumælir tækniteyma. Rúnar Unnþórsson, Guðmundur V. Oddsson. Annað efni 21 Naustavör í Kópavogi – Rannsóknir og grundun. Pálmi R. Pálmason, Gunnar Þorláksson, Guðjón Þór Ólafsson. Verktækni - Tímarit Verkfræðingafélags Íslands Icelandic Journal of Engineering Verkfræðingafélag Íslands var stofnað 1912. Allt frá stofnun hefur útgáfa verið mikilvægur liður í faglegu starfi félagsins. Verktækni tímarit Verkfræðingafélags Íslands kom fyrst út í september 2013 og var meðal annars ætlað að leysa af hólmi Árbók félagsins. Í tímaritinu voru birtar ritrýndar greinar og almennar tækni- og vísindagreinar auk annars efnis. Fram að þeim tíma, frá 1995, var blaðið 16 blaðsíður og kom út allt að tólf sinnum á ári. Í dag er áherslan á útgáfu ritrýndra fræðigreina og er takmarkið að Verktækni tímarit Verkfræðingafélags Íslands (e. Icelandic Journal of Engineering) verði alþjóðlegt fræðirit í fyrsta flokki. Öll rit sem Verkfræðingafélag Íslands hefur gefið út má nálgast á Tímarit.is Útgefandi: Verkfræðingafélags Íslands – Engjateigi 9 – 105 Reykjavík. Útgefandi áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Leyfilegt er að birta efni úr Verktækni ef heimildar er getið.

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.