Verktækni - 2021, Blaðsíða 29

Verktækni - 2021, Blaðsíða 29
 Icelandic Journal of Engineering // Verktækni Verkfræðingafélag Íslands // Association of Chartered Engineers in Iceland - https://www.ije.is 29 Mynd 6 Snið A-A eftir austurhlið húss nr. 52-58. Mynd 7 Snið B-B eftir vesturhlið húss nr. 52-58. Grunnur N52-58, farg og sig Til þess að botnlögin undir fyllingunni sigju varanlega var svæðið fergt vorið 2016. Fargið var almennt nokkuð umfram það álag sem verður frá áformuðum húsum á reitnum. Í fargið voru skömmu eftir að það komst á settar sigplötur, sem fyrst var mælt á í maí 2016. Sjá myndir 7 og 8. AÐRAR GREINAR 2021- 27- (1)

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.