Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2022, Blaðsíða 18

Ægir - 01.09.2022, Blaðsíða 18
18 horft á markaði fyrir mjöl og lýsi þá kaupa fjögur fyrirtæki 98% af allri framleiðslu á Íslandi. Þau voru mun fleiri áður fyrr, fyrir 10 til 15 árum. Á pólska markaðnum fyrir síld var áður fjöldi fremur lítilla fyrirtækja sem keyptu afurðir héðan að heiman. Nú eru þetta mjög fáir stórir aðilar. Auð- vitað er eðlileg aðlögun að þessum breyttu aðstæðum á mörkuðunum nauðsynleg fyrir íslensk sjávarútvegs- fyrirtæki, þau þurfa að stækka og eða efla samstarf á markaðshliðinni.“ Samspil veiða og vinnslu Verðmætasköpun í íslenskum sjávarút- vegi hefur vaxið verulega síðustu ár- in. Er það fyrst og fremst vinnslan sem hefur skapað hana með aukinni nýtingu eða á útgerðin þar hlut að máli? „Þetta er einfaldlega samspil veiða og vinnslu. Útgerðin hefur verið að endurnýja skipin og bæta verulega alla meðferð aflans. Sé litið á uppsjáv- arfiskinn sem dæmi er ekki langt síðan við vorum með gömul skip sem ekki voru með kælingu í lestum og komu oft að landi með slakt hráefni sem ekki dugði til vinnslu á verðmeiri afurðum. Í dag er ekkert uppsjávarveiðiskip sem getur ekki kælt aflann og komið með hann sem ferskastan til manneldis- vinnslu í landi. Sjávarútvegsfyrirtækin hafa verið að fjárfesta í skipum sem geta skilað úrvalshráefni til vinnslu í landi, hvort sem er til manneldis eða til mjöl- og lýsisframleiðslu. Þar skipta ferskleik- inn og gæðin megin máli. Það er ekki hægt að vinna úrvalsafurðir úr lélegu hráefni. Þannig vinna útgerð og vinnsla saman að þeirri verðmæta-  Frystihús Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði. Mynd: Ómar Bogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.