Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2022, Blaðsíða 22

Ægir - 01.09.2022, Blaðsíða 22
22 Gleðilega hátíð Marport óskar viðskiptavinum sínum sem og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. TÓNAHVARF 7 | KÓPAVOGUR M A R P O R T .C O M UK ICELAND G LO B A L O FF IC E S M A R P O R T USA SPAIN NORWAY FRANCE SOUTH AFRICA Yfirbyggingin algjör bylting „Fyrir áttum við annan Rafnar björg- unarbát sem orðinn var sex ára gamall og þegar við fengum gott tilboð frá Rafnari í hann fyrir hönd fyrirtækis í Ameríku sem var að leita að svona báti þá ákváðum við að slá til og ráð- ast í smíði á nýjum báti. Í grunninn er skrokkurinn sá sami en við horfðum til þess að fá breiðara stýrishús en síðan þróaðist þetta út í að byggja yfir dekk- ið framan stýrishússins og það breytir öllu. Við fáum 40 cm breiðara stýrishús en á gamla bátnum og síðan þetta upp- hitaða lokaða rými undir þiljum,“ segir Hans Óli. Rafnar bátarnir eru hjá fleiri björgunarsveitum hér á landi en allir eru þeir með opið dekk bæði fyrir framan og aftan stýrishús. Hans Óli segir líklegt að fleiri beini kastljósinu að því að velja yfirbyggða báta þess- arar gerðar fyrir björgunarstörfin. „Við getum sagt að þessi bátur sé lítill að utan en risastór að innan. Það segir sig sjálft að ef við þurfum t.d. að sækja áhöfn í björgun út á haf þá er það bylting að geta boðið mönnum upp á upphitað rými. Í sjóhrakningum er ekkert betra en komast sem fyrst í hit- ann og þurrkinn,“ segir Hans Óli. „Við erum með fjögur rúmgóð sæti með fimm punkta öryggisbeltum í stýris- húsi en fram í lúkar höfum við prófað að setja 10 manns og farið þokkalega vel um alla. Í neyð væri vafalaust hægt að koma vel yfir 15 manns inn í yfirbyggða rýmið og stýrishúsið. En með svo marga um borð væri þá held- ur ekki keyrt á miklum hraða. Aðalat- riðið er auðvitað að fá skjólið og að- stöðuna neðan þilja. Það er stærsti ávinningurinn fyrir okkur í þessari  Hans Óli Rafnsson, gjaldkeri Björgunarsveitarinnar Geisla og annar tveggja skipstjóra Hafdísar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.