Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2022, Blaðsíða 35

Ægir - 01.09.2022, Blaðsíða 35
35 VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna www.vm.is VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári fyrir 1760 áttu Frakkar og Bretar í átökum, sem takmörkuðust ekki við Evrópu, heldur teygðu sig til Indlands, Karíbahafs og Norður-Ameríku. Þann 13. september 1759 tapaðist Nýja- Frakkland á tuttugu mínútum þegar breski herforinginn James Wolfe kleif klettaborgina upp að virkinu við Que- bec City og kom franska varðliðinu gersamlega á óvart. Franski hershöfð- inginn Louis de Montcalm hafði fram til þessa verið sigursæll í orrustum við Breta en nú gerði hann þau mistök að yfirgefa virkið og mæta hinni óvæntu árás niðri á völlunum bak við virkis- veggina. Örfáum mínútum síðar lágu báðir hershöfðingjarnir í valnum og Quebec var fallin. Tvær smáeyjar til Frakka Í stað þess að láta úrslit í einstökum orrustum útkljá niðurstöður stríðsins tóku Bretar sér þrjú ár til að ráðslaga um hvað þeir ættu að taka af Frökk- um. Ýmsir framámenn þeirra vildu láta Frakka halda þorsknýlendu sinni í Norður-Ameríku en gjalda friðinn í staðinn einni af sykurnýlendum sín- um. Á Guadaeloupe var framleiddur meiri sykur en í öllum bresku Vestur- Índíum samanlögðum. En málið snerist  Þorskinum mokað upp. Söguhornið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.