Ægir

Volume

Ægir - 01.09.2022, Page 35

Ægir - 01.09.2022, Page 35
35 VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna www.vm.is VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári fyrir 1760 áttu Frakkar og Bretar í átökum, sem takmörkuðust ekki við Evrópu, heldur teygðu sig til Indlands, Karíbahafs og Norður-Ameríku. Þann 13. september 1759 tapaðist Nýja- Frakkland á tuttugu mínútum þegar breski herforinginn James Wolfe kleif klettaborgina upp að virkinu við Que- bec City og kom franska varðliðinu gersamlega á óvart. Franski hershöfð- inginn Louis de Montcalm hafði fram til þessa verið sigursæll í orrustum við Breta en nú gerði hann þau mistök að yfirgefa virkið og mæta hinni óvæntu árás niðri á völlunum bak við virkis- veggina. Örfáum mínútum síðar lágu báðir hershöfðingjarnir í valnum og Quebec var fallin. Tvær smáeyjar til Frakka Í stað þess að láta úrslit í einstökum orrustum útkljá niðurstöður stríðsins tóku Bretar sér þrjú ár til að ráðslaga um hvað þeir ættu að taka af Frökk- um. Ýmsir framámenn þeirra vildu láta Frakka halda þorsknýlendu sinni í Norður-Ameríku en gjalda friðinn í staðinn einni af sykurnýlendum sín- um. Á Guadaeloupe var framleiddur meiri sykur en í öllum bresku Vestur- Índíum samanlögðum. En málið snerist  Þorskinum mokað upp. Söguhornið

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.