Fréttablaðið - 08.03.2023, Side 21

Fréttablaðið - 08.03.2023, Side 21
Með því að endur- hanna hugbúnað tvinnkerfisins er það orðið enn notenda- vænna en áður. Með 1,8 lítra vélinni og nýjum tvinnbúnaði fæst nú talsvert meira afl sem skilar sér í því að hann er næstum tveimur sekúndum fljótari í hundraðið. Farangursrými er aðeins minna en í Golf í 1,8 lítra bílnum en þar sem raf- hlaðan fyrir tvinnkerfið er frammí kemur það ekki að sök. Sama lag er á framljósum og áður en þó fer aðeins meiri virkni í díóðurnar. Loks var stjórnbúnaður kerfisins endurforritaður með meiri akstursánægju í huga. Til dæmis vinnur hugbúnaðurinn mjög vel með CVT-skiptingunni, eins og að halda við bílinn við akstur niður brattar brekkur, svo að segja má að tími leiðinlegra CVT-skiptinga sé liðinn. Eins skiptir máli í því sam- bandi að hljóðeinangra bílinn sem tekst ágætlega í þessum bíl. Það eina sem mætti kvarta yfir í því sambandi er veghljóð frá dekkjum. Bíllinn kemur með tveimur gerðum véla, 1,8 og 2,0 lítra bensín- vélum. Búið er að auka afl þeirra talsvert og hefur til dæmis afl 1,8 lítra vélarinnar verið aukið um 14% upp í 140 hestöfl, án þess að það komi niður á mengun bílsins eða eyðslu. Samt er bíllinn með 1,8 lítra vélinni nú 1,8 sekúndum sneggri í hundraðið. Stærri vélin er mun öflugri í hestöflum og líka um tveimur sekúndum sneggri í hundraðið. Sá munur finnst aðal- lega við millihröðun bílsins en báðir eru snöggir úr kyrrstöðu, þökk sé tvinnkerfinu. Óhætt er að mæla jafn vel með 1,8 lítra bílnum þótt hann sé ekki eins snöggur því að hann er líka ívið skemmtilegri í akstri. Báðir eru léttir í stýri og Skortur á plássi fyrir aftursætisfarþega er dæmigert fyrir þennan flokk bíla en í Corolla er fótarýmið með betra móti. nákvæmir en aðeins vottar fyrir undirstýringu og minna gripi að framan í tveggja lítra bílnum. Toyota Corolla er væntanleg snemma í vor og mun kosta frá 5.850.000 krónum sem hlaðbakur en langbakurinn er aðeins 100.000 krónum dýrari. Helstu keppi- nautar eru Ford Focus, Volkswagen Golf og Kia Ceed sem dæmi. Það er kannski tímanna tákn að erkióvin- urinn Ford Focus er ekki einu sinni í boði lengur á Íslandi ef marka má heimasíðu Brimborgar. Volks- wagen Golf kostar frá 5.790.000 krónum beinskiptur en bæta þarf hálfri milljón við til að fá sjálf- skiptinguna sem kemur þá í mildri tvinnútfærslu. Kia Ceed er aðeins fáanlegur í Sportwagon-útfærslu og þá sem tengiltvinnbíll og kostar frá 6.390.777 krónum en Touring Sport-útfærslan frá Toyota kostar frá 5.950.000 krónum. Toyota Corolla er því á vel samkeppnis- hæfu verði en samkeppnin hefur þó það fram yfir að geta boðið upp á tengiltvinnútgáfur. Í heildina kemur ný útgáfa Corolla því vel út sem vel búinn og sparneytinn fólksbíll á góðu verði, með nýju tvinnkerfi sem gefur honum aukið afl og betri aksturseiginleika. n Mickey Thompson Baja Boss All-terrain og Mud-terrain Icetrack ehf 773-4334 mtdekk@mtdekk.is www.mtdekk.is Stærðir á lager: 285/70R17 Baja Boss AT „E“ load............ 59.500 kr 285/60R20 Baja Boss AT „E“ load............ 88.500 kr 315/70R17 Baja Boss AT „E“ load............ 77.800 kr 37x12.50R17 Baja Boss AT „D“ load......... 105.500 kr 35X12.50R17 Baja Boss MT „D“ load........ 93.900 kr 37X12.50R17 Baja Boss MT „D“ load....... 108.900 kr 37X12.50R20 Baja Boss MT..................... 104.800 kr Mickey Thompson Baja Boss All-terrain og Mud-terrain Icetrack ehf 773-4334 mtdekk@mtdekk.is www.mtdekk.is Stærðir á lager: 285/70R17 Baja Boss AT „E“ load............ 59.500 kr 285/60R20 Baja Boss AT „E“ load............ 88.500 kr 315/70R17 Baja Boss AT „E“ load............ 77.800 kr 37x12.50R17 Baja Boss AT „D“ load......... 105.500 kr 35X12.50R17 Baja Boss MT „D“ load........ 93.900 kr 37X12.50R17 Baja Boss MT „D“ load....... 108.900 kr 37X12.50R20 Baja Boss MT..................... 104.800 kr Mickey T pson Baja Boss All-terrai g Mud-terrain Icetrack ehf 773-4334 mtdekk@mtdekk.is www.mtdekk.is Stærðir á lager: 285/70R17 Baja s AT „E“ load ..... . 59.500 kr 285/60R20 Baja Boss AT „E“ load............ 88.500 kr 315/70R17 Baja Boss AT „E“ load............ 77.800 kr 37x12.50R17 Baja Boss AT „D“ load......... 105.500 kr 35X12.50R17 Baj o s MT „D“ load........ 93.900 kr 37X12.50R17 Baja Boss MT „D“ load....... 108.900 kr 37X12.50R20 Baja Boss MT..................... 104.800 kr Mickey Thompson Baja Boss All-terrain og Mud-terrain Icetrack ehf 773-4334 mtdekk@mtdekk.is www.mtdekk.is Stærðir á lager: 285/70R17 Baja Boss AT „E“ load............ 59.500 kr 285/60R20 Baja Boss AT „E“ load............ 88.500 kr 315/70R17 Baja Boss AT „E“ load............ 77.800 kr 37x12.50R17 Baja Boss AT „D“ load......... 105.500 kr 35X12.50R17 Baja Boss MT „D“ load........ 93.900 kr 37X12.50R17 Baja Boss MT „D“ load....... 108.900 kr 37X12.50R20 Baja Boss MT..................... 104.800 kr BÍLABLAÐIÐ 7MIÐVIKUDAGUR 8. mars 2023

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.