Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Qupperneq 25
Ekki eru til tœmandi upplýsingar um stœrstu fiska
veidda d stöng á íslandi. Veiðimálastofnun hefur
tekið saman lista yfir þessa stórfiska og birtist
hann síðast í bókinni Fiskar í ám og vötnum sem
Landvernd gaf út árið 1996. Sá listi tók til stœrstu
fiska í hverjum flokki og var ekki verið að horfa
sérstaklega til stangaveiði. Veiðimaðurinn ætlar
nú að freista þess að uppfœra þennan lista og
þarfnast aðstoðar veiðimanna við að gera hann
sem nákvœmastan. Sérstaklega gildir það um
silungsveiði en þar er skráning ekki eins góð og í
laxveiðinni. Listinn nær til sex tegunda. Þœr eru:
lax, vatnaurriði, sjóbirtingur, bleikja, sjóbleikja
og regnbogasilungur. Þessi listi er samansettur
úr heimildum frá Veiðimálastofnun og óyggjandi
upplýsingum frá veiðimönnum sem hafa annað
tveggja getað lagt fram myndir eða staðfestingar
frá vitnum. Þó eru heimildir að stærstum hluta
fengnar úr eldri tölublöðum Veiðimannsins.
Svona líta þessir listar út í dag en við vitum að í
þá vantar fiska og er hér með óskað eftir slíkum
upplýsingum. Vinsamlegast sendið upplýsingar
til ritstjóra, eggert@emax.is
LAX
Þyngd Lengd Ummál Veiðisvæði Ár og dags. Aðferð / Agn Veiðimaður
í pundum í sm í sm Veiðistaður
43 130 Bakkaá í Bakkafirði 1992 Spónn Marinó Jónsson
38,5 115 70 Hvítá í Árnessýslu/lða 1946/13.júní Spónn Kristinn Sveinsson
37,5 122 65 Brúará/Hvítá 1952/7.sept Spónn Víglundur Cuðmundsson
36,5 Laxá í Aðaldal/Nessvæði 1912 L.S. Fortescue
36,5 Laxá í Aðaldal/Höfðahylur 1942/10.júlf Jock Scott Jakob Hafstein
36 Hvítá í Borg./Svarthöfði 1930/22.ágúst Jón J. Blöndal
34 Laxá í Aðaldal/Brúarhylur 1942/mið.ágú. Sweep Heimir Sigurðsson
34 Laxá í Aðaldal/Spegilflúð 1947/ágúst Black Doctor Heimir Sigurðsson
33 118 Laxá í Aðaldal/Kistuhylur 1955/júlí Maðkur Ásgeir Kristjánsson
32,2 111 61 Víðidalsá/Kælir 1987/26.júlí Blue Nellie Ralph Peters
32 Laxá í Aðaldal/Tjarnarhólmi 1938 Black Doctor Heimir Sigurðsson
32 Laxá í Aðaldal/Skriðuflúð 1936/síðla júlí Black Doctor Heimir Sigurðsson
32 Laxá í Aðaldal/Símastrengur 1939 Blue Charm Heimir Sigurðsson
32 113,5 Laxá í Aðaldal 1957/14.júní Kristinn Þorsteinsson
32 Laxá í Aðaldal/Laxatangi 1954/27.júlí Maðkur Kristinn Þorsteinsson
32 112 Laxá í Aðaldal 1949/24.júlí
32 Laxá f Aðaldal/Suðureyri 1952 Crosfield
32 Laxá í Aðaldal/Hólmavaðstífla 1951 /síðla júlí Maðkur Lydía Einarsson
31 Laxá í Aðaldal/Eyrin 1952/22.júlí Maðkur Jóhannes Kristjánsson
31 Laxá \ Aðaldal/Tjarnarhólmi 1958/29.ág. Spónn Gísli Dan
31 Hrútafjárðará 1952 Creenway
30,2 108 55 Hvítá \ Árnessýslu/lða 1973 Spónn/Krill Helgi Ágústsson
30,2 Sogið/Aldan 1987/27.júní Spónn Magnús Haraldsson
30 105 54 Víðidalsá/Dalsárós 1986/10.ágúst R. Frances Guðmundur Olafsson
30 Laxá í Aðaldal/Hólmavaðstífla 1952/21.júlí Spónn Jóhannes Kristjánsson
30 Laxá í Aðaldal/N.Heiðarendi 1948/1 l.ágúst Maðkur Jóhannes Kristjánsson
30 Víðidalsá 1952 Night Hawk Friðrik Þórðarson
30 Laxá í Aðaldal/Kistukvísl 1955 Maðkur Jón Einarsson
30 Laxá í Aðaldal/Flösin 1970 Maðkur Albert Erlingsson
30 Laxá í Aðaldal/Breiðan 1968 Reykvíkingur
30 Laxá í Aðaldal/ Flösin 1969 Maðkur Sveinbjörn Finnsson
30 104 Hvítá í Árnessýslu/Kiðjaberg 1987/27.júní Spónn Ingólfur Sigfússon
30 110 Víðidalsá/Harðeyrarstrengur 1954 Spónn Hörður Helgason
29 Hvítá í Árnessýslu/lða 1988 Th. & Lightn. Úlfar Sveinbjörnsson
27,5 110 Sandá í Þistilfirði 2000 Snælda Heiðar Ingi Ágústsson
Júní 2005 Veiðimaðurinn 25