Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Blaðsíða 30

Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Blaðsíða 30
Einar Guðmann er afar öflugur silungsveiðimaður. Jo// þurrfluguveiðinnar Dulúð og leyndardómar eru órjúfanlegur hluti af fluguveiði. Hvergi endurspeglast þessi dulúð þó betur en þegar þurrfluguveiði er annars vegar. Það leikur ekki vafi á því að til eru aðferðir sem afla betur en þurrfluguveiði en engin aðferð krefst jafn mikils sjálfstrausts af veiðimanninum. Á móti er heldur engin aðferð sem vekurjafn mikla eftirvœntingu hjá veiðimanninum þegar hann sér fiskinn rísa upp í yfirborðið og taka fluguna. Margt veldur því að þessi leyndardómsfulla dulúð og sérviska fylgir veiðum með þurrflugu. Þegar ég byrjaði að kasta þurrflugu var engu líkara en það litla sem ég hafði lært í fluguveiði væri til einskis. Aðferðin er það ólík öðrum aðferðum að nánast þarf að læra að veiða upp á nýtt. Sjálfstraustið dvínar því hjá mér um leið og þurrflugu er kastað en því meiri verður gleðin þegar fiskur tekur og dæmið gengur upp. Skammt er síðan ég hóf að kasta þurrflugum og hlýt ég því að kallast byrjandi í þessari veiðitækni en það að vera ekki lengur að veiða undir yfirborðinu heldur ofan á þvf opnar nýja vídd í veiðiskap. 30 Veiðimaðurinn Júni 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.