Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Blaðsíða 62

Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Blaðsíða 62
SVFR-punktar Samantekt Þorsteinn Ólafs Tilboðsverð á veiðileyfum Á Flögubökkum við Tungufliót. Hann er á. Ljósmynd Jón Þór Júlíusson. SVFR hefur bryddað upp á þeirri nýbreytni að undanförnu að vera með „Tilboð vikunnar" á veiðileyfum á vef félagsins www.svfr.is. „Tilboð vikunnar" er eingöngu fyrir félagsmenn SVFR og gilda þau í viku í senn, frá þriðjudegi til þriðjudags. Þar sem tilboð þessi eru aðeins fyrir félagsmenn SVFR er eingöngu hægt að bóka með því að hafa samband við skrifstofu félagsins - í síma 5686050 - þar sem menn gefa upp félagsnúmer eða kennitölu við kaupin. „Tilboð vikunnar" felur í sér umtalsverðan afslátt fyrir félagsmenn. Yfirleitt er um að ræða tilboð tveir fyrir einn þar sem í boði er að kaupa allar stangir með 50% afslætti eða kaupa einn veiðidag og fá annan frían í kaupbæti. Félagsmenn eru hvattir til fylgjast vel með á vef SVFR www.svfr.is og athuga hvort ekki borgi sig að taka „Tilboði vikunnar". SVFR Sæmdur silfurmerki Að kvöldi 31. maí s.l. var Guðmundur Viðarsson staðarhaldari við Norðurá sæmdur silfurmerki SVFR. Guðmundur hefur ásamt eiginkonu sinni, Mjöll Daníelsdóttur, staðið vaktina í veiðihúsinu á Rjúpnahæð síðan 1992 og skilað frábæru starfi. Bjami Júlíusson formaður SVFR sœmir Guðmund Viðarsson silfurmerki SVFR fyrir vel unnin störf. Ljósmynd Þorsteinn Ólafs. 62 Fréttapunktax SVFR - samantekt Þorsteinn Ólafs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.