Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Page 48

Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Page 48
 Beygla skal hún heita Flugan sem Gylfi Kristjánsson hannaði sérstaklega fyrir Veiðimanninn og birt var í síðasta tölublaði hefur fengið nafnð Beygla. Flugan hefur gefið feykilega góða veiði, hvort sem er í urriða eða bleikju. Hér má sjá Ólaf Haraldsson slást við stóran urriða í Vörðuflóa í Laxá í Mývatnssveit. Þessi fiskur var mældur 58 sentimetrar áður en honum var sleppt. Hann tók Beygluna í straumfluguútgáfu. Ólafur setti í eina sjö stóra urriða í Vörðuflóanum þennan eftirmiðdag og voru fimm þeir fyrstu á Beygluna. Ólafur er eiginmaður borgarstjóra sem brosir hlýtt á hinni síðunni. Ljósmynd ES

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.