Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Qupperneq 54

Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Qupperneq 54
Veiðistaðalýsing á laxasvæðum Stangaveiðifélagið Flúðir á Akureyri hefur haft Fnfóská á leigu óslitið síðan 1969 og frá árinu 2003 hefur Stangaveiðifélag Reykjavíkur komið að ánni með 25% hlut í veiðidögunum. Fnjóská er 117 kmað lengd, á upptök sín í Bleiksmýrardrögum og er ein vatnsmesta bergvatnsá landsins. Lax, sjóbleikja, urriði og staðbundin bleikja íFnjóská en mest veiðist aflaxi og sjóbleikju yfir veiðitímann. Veiði hefst 18. júní og stendur til 20. september og eru göngur hvað mestar um miðbik og seinnihluta júlímánaðar. Veiðisvæðin í Fnjóská sem félögin hafa til umráða eru sex talsins með tveim stöngum á hverju svæði, þar af eru fjögur þeirra laxveiðisvæði en ofan við þau tvö silungasvœði sem gefa ágæta bleikjuveiði og stöku laxa. Meðalveiði áranna 1969-2003 er 234 laxar. Sumaríð 2004 veiddust 443 laxar í Fujóská og er það fjórða besta veiðin úr ánni í tíð Stangaveiðifélagsins Flúða. Veiðistaðir í Fnjóská eru flestir stórir og víðáttumiklir og því getur verið erfitt að átta sig á aðstæðum og ekki eru allir sammála um hvernig skal bera sig að við veiðina. Jafnt rennsli en jafnframt mikill straumur á efri svæðunum gerir ána að frábœrri fluguveiðiá en Fnjóská er mun strau mharðari en flestir eiga von á og hafa margir haft orð á því eftir fyrstu veiðiferð. 54 Veiðimaðurinn Júrií 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.