Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Side 66

Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Side 66
Fyrsta bleikjan í Bíldsfelli Bjarni Hafþór Helgason landaði fyrstu bleikjunni í Bíldsfelli í Soginu þetta sumarið. Hér er fimm punda bleikja háfuð. Hún tók við Neðrigarð. Bleikjan tók Krókinn og til gamans má geta þess að í baksýn situr Gylfi Kristjánsson höfundur þessarar stórmerku flugu sem hefur orðið mörgum silungnum að aldurtila hin síðari ár. Fyrsta daginn í Ásgarði veiddust sex bleikjur og tóku þær allar Krókinn. Ljósmynd ES.

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.