AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Blaðsíða 51

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Blaðsíða 51
1. Aðlögun að náttúrlegu umhverfi. Eigend- ur húss: Sigurður Halldórsson og Ingunn St. Svansdóttir. 2. Innigarður, eigendur: Asthildur Gail og Elías Skaptason. 3. Garðbýlishús ísafirði 1987. SJÁLFBÆRAR byggringar/ SJALFBÆRT skripulag - Starf Tilraunastofu Burðarforma EINAR ÞORSTEINN ASCEIRSSON ndanfarin ellefu ár (1999) hefur einkarannsóknarstofa undirritaðs, Tilraunastofa Burðarforma - T.B. - unnið að hönnun á svokölluðum vistvænum / sjálfbærum byggingum og skipulagi eftir þeim sjónarmiðum, sem ríkja í þessum nýja geira sjálfbærni innan byggingarsviðs Evrópulanda. Þetta eru bygging- ar/skipulag, sem vegna gerðar sinnar flokkast innan heildarsviðs sjálfbærrar þróunar, sbr. Brundtland-skýrsluna. Tilraunastofa Burðarforma var stofnuð fyrir rúmum aldarfjórðungi hér í Reykjavík. Eins og nafnið bendir til er hlutverk hennar að gera tillögur að nýjum byggingum, rannsaka hagkvæmni þeirra og þróa þær á breiðum grunni. Og þá sérstaklega byggingar sem vegna burðarforms síns ná nægi- legum eigin styrkleika með minnsta efnismagni - þ.e. hafa innri sjálfbærni - og það án tillits til efnis- vals. Um leið að aðlaga þessar byggingar að veðurfari og öðrum ytri aðstæðum þess staðar, þar sem þær skal reisa og nota. Hvort heldur er í anda visthæfni, sjálfbærni eða annarrar náttúrlegrar að- lögunar. Undirrótin að nýjum áherslum hjá T.B. árið 1988 - eftir um átta ára sjálfstætt starf við þróun á orku- sparandi hvolfbyggingum hérlendis - svonefndum kúluhúsum - var samstarf T.B. við danska aðila á sviði visthæfni: Ökologisk Landsby Samfund, sem þá hófst. En það var einmitt þetta undanfarandi átta ára starf T.B., sem leiddi til þess að danska félagið falaðist eftir samvinnunni við T.B. Þessi forvinna féll að þeirra áætlunum. Reynslan, sem þannig aflaðist í Danmörku við hönnun og umsjón á byggingu hluta fyrsta vist- þorps Danmerkur í þorpinu Torup í Hundested- sveitarfélaginu árin 1988 til 1992, leiddi svo til þess, að fleiri slík orkusparandi hús hafa verið reist, bæði hér heima og svo í Danmörku. Undir- ritaður vann ásamt dönskum tæknimönnum að þessu danska/ norræna verkefni. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.