AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Blaðsíða 13

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Blaðsíða 13
Tengsl arkítektsins vi< gsi arniK landið, • hciman og heim. Dr. HALLDÓRA ARNARDÓTTIR LISTFRÆDIMGUR I. Einbýlishús í Garðabæ teiknað af Högnu Sigurðar- dóttur (1968). Tilkall hússins til gömlu torfbæjanna fær mann til að ætla að hægt sé að ganga á þakinu, tilbúinn þakgarður - ný eða gömul hugmynd? Ljósm: G.Ó.J. Eldur og ís, vatn og hiti eru jarðsam- bönd mannsins við íslenska náttúru. Fjöll, hraun, litir og ólík mynstur mynda ákveðinn hrynjanda í landslag- inu, auka dulmegni þjóðsagna og berast þannig inn í daglegt líf lands- manna. Hvort sem búið er í borg eða á bæ, þá er tilvist mannsins ávallt í sjónrænu sambandi við náttúruna. Veður og vindar minna líka óspart á tilvist guðanna. Svo spurt er, hver er máttur hins byggða umhverfis á íslandi? Það væri hægt að hugsa sér að húsið innanvert enduspeglaði stöðu og ímynd íbúans á meðan framhliðar húsanna fælu í sér innra rými borgar- innar/bæjanna. Borgin endurspeglaði þannig menningarstig borgaríbúanna sjálfra almennt. Viðhorf og einkenni, hefðir og menning kæmu fram í húsbyggingum ekki aðeins í formum heldur í dýpri túlkun á umhverfinu sem tengdu það síðan við formið, efniviðinn og litina sem væru fyrir á staðnum. Húsagerð væri miðill fólksins sín á milli og um sjálft sig. Hún tengdi þarfir lífsins við menn- inguna og menninguna við daglegt líf. Staðhættir og söguleg hefð væru hluti af umhverfinu og virkj- andi þættir í sköpun arkitektsins. Einbýlishús Högnu Sigurðardóttur í Garðabæ (1968) er ögr- andi tilvísun í gamla hefð landsins þar sem form, inntak og fegurð mynda söguleg tengsl við náttúru og menningu. 2. Þórdís Zoega, innanhússarkitekt. Mímir. (1992) Stóllinn er klæddur kaldri og hlýrri efnisáferð og vitnar í íslenska menningarsögu. Þá getur þessi stóll átt víða heima. Ljósm: Grímur. Mynd 1 Högna endurvekur öryggi skjólsins í minningunni um gamla torfbæinn grafinn í jörðu sem jafnframt þjónaði sínu mannlega hlutverki sem bústaður. Hús Högnu rís upp úr jörðu og verður henni samgróið að utan en að innan tekur hið mannlega umhverfi við. Arkitekt Nútímastefnunnar hannaði mannlega umhverfið til hlítar. Æskilegt var að faglegt svið hans næði frá hinu smáa og einstaka, t.d. skeið- inni, til hins almenna, allrar borgarinnar. Hann myndi reyna að samræma umhverfið og kalla fram mannleg hlutföll. Hver hlutur næði einstöku sam- bandi við einstaklinginn. Á síðustu árum hefur innanhússarkitektúr, hús- gagna- og iðnhönnun hins vegar líka verið stund- uð af öðrum heldur en arkitektum svo mikilvægt er að gera sér grein fyrir til hvaða hóps er höfðað þegar ákveðinn hlutur er mótaður og gerður hluti af umhverfinu. Hönnun smærri eininga eins og húsgagna er tákn þjóðfélagslegra gilda líkt og hús. Hönnun þeirra ber vitni um flókið mynstur þjóðfél- agsins, sem kemur fram í efnisvali og áferð, form- lögun og fegurðarmati, hvort húsgagnið er hugsað sem einstakur hlutur, sem fær að njóta sín á sama hátt og skúlptúr, eða litið sé á hann sem einingu stærri heildar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.