AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Blaðsíða 74

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Blaðsíða 74
FJölbrautaskólrinn á Selfossri Fjölbrautaskólinn á Selfossi liggur í um klukkustundar akstur í austur frá Reykjavík. íbúar Selfoss eru um 4,500 og skólinn þjónar stærsta landbúnaðar- svæði íslands. Fjölbrautaskólinn var byggður árið 1986 og er fyrir 600 nem- endur. Byggingin var hönnuð með ákveðin mennt- unar- og sálræn markmið í huga. Þessi markmið kölluðu á miðsækna og sjónrænt einfalda bygg- ingu. Öll kennslurýmin eru á þremur hæðum og snúa móti norðri. Umferðarrými og sameiginleg svæði liggja móti suðri og yfir þeim er glerþak með 45° halla. Sólarljósi og hljóðvist er stjórnað með tölvustýrðum endurvarpsflötum sem liggja milli burðarbita. ^ommunity College, Selfoss. Maggi Jónsson Architcct FAÍ nnrouniiy Collcge. built I9K6. hotning 600 uudeats. Tbe buildtng is an *n»- :r m t vttý elabofjtc (ducMÍonal and psycbohtgical ccncept. calling íof ongly cennali/ed and visually obvkxit buihiing. All mslmctional spaccv aic a straighl line on ihrcc (loorv On onc sidc Ihe ciiculaiion and Collective acev are covcred by a sloping glavs roof, Acouslnc and vúnlighi arc comrol- I hy horuooial rtflcciors beiuccn beams cleclrically operaled by computerv. Þessi rýmisskipan aðgreinir kennslurými og rými fyrir frjásar athafnir nemenda á ákveðinn hátt. Mismunandi Ijós í þessum rýmum leggur enn frek- ari áherslu á þessa skiptingu - Ijós úr norðri í vinnustofum og sólarljós úr suðri í umferðarrýmum og almennum rýmum. Byggingin er gróðurhús fyrir fólk - á þessu gróðurhúsasvæði, þar sem nóg er af jarðvarma. ■ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.