AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Page 74

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Page 74
FJölbrautaskólrinn á Selfossri Fjölbrautaskólinn á Selfossi liggur í um klukkustundar akstur í austur frá Reykjavík. íbúar Selfoss eru um 4,500 og skólinn þjónar stærsta landbúnaðar- svæði íslands. Fjölbrautaskólinn var byggður árið 1986 og er fyrir 600 nem- endur. Byggingin var hönnuð með ákveðin mennt- unar- og sálræn markmið í huga. Þessi markmið kölluðu á miðsækna og sjónrænt einfalda bygg- ingu. Öll kennslurýmin eru á þremur hæðum og snúa móti norðri. Umferðarrými og sameiginleg svæði liggja móti suðri og yfir þeim er glerþak með 45° halla. Sólarljósi og hljóðvist er stjórnað með tölvustýrðum endurvarpsflötum sem liggja milli burðarbita. ^ommunity College, Selfoss. Maggi Jónsson Architcct FAÍ nnrouniiy Collcge. built I9K6. hotning 600 uudeats. Tbe buildtng is an *n»- :r m t vttý elabofjtc (ducMÍonal and psycbohtgical ccncept. calling íof ongly cennali/ed and visually obvkxit buihiing. All mslmctional spaccv aic a straighl line on ihrcc (loorv On onc sidc Ihe ciiculaiion and Collective acev are covcred by a sloping glavs roof, Acouslnc and vúnlighi arc comrol- I hy horuooial rtflcciors beiuccn beams cleclrically operaled by computerv. Þessi rýmisskipan aðgreinir kennslurými og rými fyrir frjásar athafnir nemenda á ákveðinn hátt. Mismunandi Ijós í þessum rýmum leggur enn frek- ari áherslu á þessa skiptingu - Ijós úr norðri í vinnustofum og sólarljós úr suðri í umferðarrýmum og almennum rýmum. Byggingin er gróðurhús fyrir fólk - á þessu gróðurhúsasvæði, þar sem nóg er af jarðvarma. ■ J

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.