Nesfréttir - 01.12.2022, Qupperneq 17

Nesfréttir - 01.12.2022, Qupperneq 17
Nesfrétt ir 17 25% AFSLÁ TTUR Nesstofa við Seltjörn hefur hlotið þann heiður að vera tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokknum fræðirit, við fögnum og gefum 25% afslátt af bókunum. Núna á 9.938 kr. og 12.188 kr. í viðhafnarútgáfu. Dagskráin í Seltjarnarneskirkju um jól og áramót Sunnudagurinn 18. desember Fræðslumorgunn kl. 10. Þorsteinn Gunnarsson, arkítekt og rithöfundur, segir frá bók sinni Nesstofa við Seltjörn. Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Selkórinn syngur. Þorláksmessa 23. desember Jólaljósið tendrað á Valhúsahæð kl. 21.45 og borið inn í kirkjuna. Kvöldstund við kertaljós kl. 22. Friðrik Vignir Stefánsson leikur á orgelið. Eygló Rúnarsdóttir syngur. Aðfangadagur jóla 24. desember Aftansöngur kl. 18 Jóladagur 25. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Annar í jólum 26. desember Helgistund við upphaf Kirkjuhlaups TKS kl. 10. Helgistund á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn kl. 14. Gamlársdagur 31. desember Opið hús í Seltjarnarneskirkju frá kl. 20 til 22.30. Heitt súkkulaði í safnaðarheimilinu fyrir alla sem eru að fara á brennu eða koma af brennu Nýársdagur fyrsti janúar 2023 Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri, flytur hátíðarræðu. og farsælt komandi ár Bæjarstjórn og starfsmenn Seltjarnarnesbæjar senda bæjarbúum jólakveðjur með þökkum fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Gleðileg jó� Við óskum Seltirningum og landsmönnum öllum leðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Hvetjum bæjarbúa til að huga að umhverfinu í kringum hátíðarnar, flokka plast og pappír og fara með flugelda í SORPU. Umhverfisnefnd Seltjarnarness

x

Nesfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.