Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 11

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 11
Setning þingsins 35. þing Alþýðusambands íslands hófst í Súlnasal Hótel Sögu mánudag- inn 26. nóvember 1984 kl. 10.00. Forseti Alþýðusambandsins, Ásmundur Stefánsson, setti þingið með eftirfarandi ræðu: „Góðir félagar og gestir. Ég býð ykkur velkomin og þá sérstaklega gesti okkar innlenda og erlenda. Á þinginu eiga nú rétt til setu rúmlega 500 kjörnir fulltrúar og væntanlega munu um 480 kjörnir þingfulltrúar nú vera hér saman komnir. Hér eru einnig mættir fulltrúar annarra íslenskra heildarsamtaka launa- fólks, svo og fulltrúar nokkurra þeirra erlendu samtaka sem við erum í sam- starfi við. Innlendir gestir eru: Fyrrverandi forsetar sambandsins þeir Guðgeir Jóns- son, Hermann Guðmundsson, Helgi Hannesson, Björn Jónsson og Snorri Jónsson. Frá BSRB: Kristján Thorlacius. — Farmanna- og fiskimannasambandi íslands: Guðjón A. Kristjánsson. — Sjálfsbjörg: Theódór A. Jónsson. — Alþýðubankanum: Stefán Gunnarsson bankastjóri. Erlendir gestir eru: Frá verkalýðsfélögunum í Færeyjum: Ingeborg Winther. — Grænlenska alþýðusambandinu: Jens Lyberth og Birger Poppel. — Sambandi opinberra starfsmanna og tæknifólks í Danmörku: Per Bo. —1 Norska alþýðusambandinu: Jan Balstad, og er hann jafnframt fulltrúi Norræna verkalýðssambandsins. — Sænska alþýðusambandinu: Tommy Ohlström. —■ Sambandi opinberra starfsmanna og tæknifólks í Svíþjóð: Gunno Gunnmo. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.