Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Qupperneq 16

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Qupperneq 16
Kristján Thorlacius. Hann þakkaði þann stuðning sem ASÍ og félög innan þessu hefðu sýnt BSRB í verkfalli þeirra. Hann flutti þinginu kveðjur og góðar óskir frá BSRB. Hann ræddi nauðsyn samstöðu og samstarfs allra launþega gegn óvinveittu ríkisvaldi og samtökum vinnuveitenda. Hann taldi gengisfellinguna ætlaða m. a. til að sannfæra fólk um að kjarabarátta borgi sig ekki. Hann taldi laun- þegahreyfinguna verða að gera stjórnvöldum ljóst að efnahagsvandamál verða ekki leyst með því að svíkja gerða samninga. Guðjón Kristjánsson. Hann flutti kveðjur frá FFSI. Hann ræddi hlutskipti sjómanna og kjaramál þeirra. Hann sagði m. a. að sjómenn legðu mikla áherslu á breytt fyrirkomulag lífeyrismála. Hann þakkaði boðið og óskaði þinginu velfarnaðar í störfum. Ingeborg Winther. Hún flutti þinginu kveðjur frá Færeyjum og þakkaði fyrir að vera boðin til þingsins. Hún ræddi m. a. samskipti landanna á hin- um ýmsu sviðum. Þá ræddi hún um uppbyggingu verkalýðshreyfingarinnar í Færeyjum. Hún ræddi mengun hafsins umhverfis löndin og nauðsyn þess að koma i veg fyrir hana. Ingeborg flutti ræðu sína á íslensku. Jens Lyberth. Hann flutti kveðjur og óskir um árangursríkt þing f. h. grænlenskrar verkalýðshreyfingar. Hann ræddi samskipti grænlenskrar, fær- eyskrar og íslenskrar verkalýðshreyfingar. Hann ræddi ýmis hagsmunamál grænlenskrar verkalýðshreyfingar og að SIK hafi barist fyrir úrsögn úr Efna- hagsbandalagi Evrópu. í því sambandi séu mikil verkefni framundan. ]an Balstad. Hann flutti þinginu kveðjur norska Alþýðusambandsins og Norræna verkalýðssambandsins. Hann ræddi vandamál verkalýðshreyfingar- innar, sem nú væru m. a. minnkandi kaupmáttur og aukið atvinnuleysi. Hann sagði að verkalýðshreyfingunni væri nauðsyn að breyta þjóðfélaginu. Björn Petterson. Hann flutti kveðjur og óskir frá Evrópusambandi verka- lýðsfélaga sem í eru 44 milljónir launþega í 19 af 20 löndum V.-Evrópu. Hann ræddi m. a. nauðsyn faglegrar samstöðu sem næði út yfir landamæri. Þá ræddi hann það aukna atvinnuleysi sem orðið er í Evrópu, einkum meðal ungs fólks, af 20 millj. atvinnulausra er helmingurinn 25 ára eða yngri. Hann sagði Evrópu stjórnað af íhaldssömum meirihluta. Ræddi um félagsleg rétt- indamál almennings og nauðsyn barátmnnar fyrir friði og afvopnun. Gursky. Hann þakkaði boðið og leit á það m. a. sem sönnun fyrir árang- ursríkum samskiptum sl. 30 ár. Hann ræddi ýmis alþjóðleg samskiptamál og friðar- og afvopnunarmál og flutti kveðju frá sovésku verkalýðshreyfingunm. Jay Mazur. Hann þakkaði boðið og flutti kveðjur frá forseta sambandsins og félögum. Ræddi alþjóðleg samskipti verkalýðshreyfingarinnar. Hann 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.