Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 22

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 22
Lífeyrismái FramsögumaSur var Benedikt Davíðsson og gerði hann grein fyrir drög- um að ályktun um líffeyrismál skv. þingskj. nr. 4. bls. 24. Vakti hann at- hygli á tillögu um breytingu á drögum, sem lögð voru fram á þingskj. nr. 17 og mælti með samþykkt hennar. Tillögunum var vísað til lífeyrisnefndar þingsins. í nefndinni og við síðari umræðu komu fram nokkrar breytingar og viðbætur og ályktunin þannig samþykkt. Fræðslu- og menningarmál — útgáfumál verkalýðshreyfingarinnar Helgi Guðmundsson hafði framsögu um fræðslu- og menningarmál. Hann gerði grein fyrir drögum að ályktun á bls. 32 í þingskj. nr. 4. Skýrði frá því hvað unnið hefði verið í þessum málum á vegum ASÍ á undangengnu kjör- tímabiii. Taldi hann mikið óöryggi að því hve starfið væri háð fjárframlög- um úr ríkissjóði hverju sinni. Taldi nauðsynlegt að efla áhuga á þátttöku í félagsmálastarfi innan verkalýðssamtakanna og fagnaði áformum um bygg- ingu félagsmálaskóla alþýðu í Olfusborgum. Hann ræddi sérstaklega mikil- vægi kynningar og áróðurs í fjölmiðlasamfélagi nútímans og hversu nauð- synlegt væri að verkalýðshreyfingin héldi vöku sinni í þeim málum. Alykt- unardrögunum vísað til þingnefndar um fræðslu- og menningarmál að lok- inni 1. umræðu. Litlar breytingar urðu á ályktunardrögunum og þau sam- þykkt þannig ásamt viðbótum eftir 2. umræðu. Snorri Konráðsson hafði framsögu um útgáfumál verkalýðshreyfingarinn- ar. Hann kvað mikilvægt að koma stefnu hreyfingarinnar á framfæri við al- menning og hætm á stöðnun í málefnum verkafólks ef andstæðingarnir verða fyrri til. Kanna þyrfti allar leiðir sem upplýsingar gætu farið eftir og sameina starfsemi félaganna á þessu sviði. Efla þyrfti útgáfu Vinnunnar og útgáfu smárita. Hann gerði grein fyrir drögum að álykmn um upplýsinga- mál og fjölmiðlun, sem vísað var til nefndar þingsins um þennan málaflokk. Við síðari umræðu var álit nefndarinnar samþykkt ásamt viðbótartillögu. Atvinnulýðræði Framsögumaður var Ragna Bergmann. Hún kvað nokkuð vanta á að verka- lýðshreyfingin hefði skilgreint hugtakið atvinnulýðræði. Hún fór yfir álykt- un síðasta þings ASÍ um atvinnulýðræði, sagði frá skipun 10 manna nefndar um málið á árinu 1983. Helgi Guðmundsson hefur verið starfsmaður nefnd- arinnar. Hún kvað nauðsynlegt að fræðsla og umræða yrði um atvinnulýð- 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.