Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 23

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 23
ræði í félögunum næstu tvö árin. Síðan kynnti hún drög að ályktun um at- vinnulýðræði sem lágu fyrir þinginu. Við 1. umræðu kom fram ein breyt- ingartillaga við drögin. Við síðari umræðu kvaddi enginn sér hljóðs og var álit nefndarinnar samþykkt samhljóða. Málefni aldraðra Framsögu hafði Guðríður Elíasdóttir. Hún kvað málefni lífeyrisþega hafa verið til umfjöllunar hjá verkalýðshreyfingunni á undanförnum árum. Sagði frá samstarfi við aðila á Norðurlöndunum um þessi mál. Hún ræddi um hvort sameina ætti alla lífeyrisþega í heildarsamtök, og ræddi um starfsemi sam- ráðsnefndar. Síðan fór hún yfir drög að ályktun um málefni aldraðra, sem lágu fyrir þinginu. Tvær viðbótartillögur voru lagðar fram í umræðum. Að- eins var ein umræða, síðan var málinu vísað til allsherjarnefndar. Allsherjar- nefnd skilaði áliti, sem var samþykkt, en af vangá láðist að bera upp álykt- unardrög miðstjórnar og hlutu þau því ekki afgreiðslu. Málefni fatlaöra Framsögu hafði Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Hann kvað það skyldu verka- lýðshreyfingarinnar að vinna að málefnum fatlaðra. Minnti á samþykkt síð- asta þings um þau mál. Skýrði frá starfi á ári fatlaðra, 1981 og því helsta sem áunnist hefði í þessum málum. Einnig skýrði hann frá starfi samráðsnefndar um málefni fatlaðra. Hann gat þess að Sjálfsbjargarfélagar hefðu tekið þátt í flestum önnum félagsmálaskólans á kjörtímabilinu. Hann taldi þurfa að huga vel að atvinnumálum fatlaðra. Ekki lágu nein drög að ályktun um mál- efni fatlaðra fyrir þinginu, en Tryggvi kynnti tillögu Aðalheiðar Bjarnfreðs- dóttur um ályktun um framkvæmdasjóð aldraðra. Aðeins var ein umræða um málið og var tillaga Aðalheiðar samþykkt samhljóða. Við umræðuna tók til máls Theódór A. Jónsson, formaður Landssambands fatlaðra. Hann þakkaði boð ASÍ til sambandsins um að senda fulltrúa á þingið. Hann færði ASÍ að gjöf veggplatta sem gerður var í tilefni af 25 ára afmæli Sjálfsbjargar og ein- tak af lokaverkefni Jóhanns Péturs Sveinssonar við Háskóla íslands um rétt- indi fatlaðra. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, veitti gjöfunum viðtöku. Önnur mál Aðrar tillögur, sem samþykktar voru á þinginu eða vísað til miðstjórnar, eru birtar í kaflanum Ályktanir þingsins á bls. 41. 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.