Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 26
Varamenn t miðstjórn, sem kjörnir voru á 35. þingi ASI. A myndina vantar Guðmund
M. Jónsson.
Valdís Kristinsdóttir, Verkal,- og sjómannafél. Stöðvarfjarðar 31-450 atkv.
Jóhanna Friðriksdóttir, Verkakvennafél. Snót, Vestm.eyjum 22.050 —
Kolbeinn Friðbjarnarson, Verkalýðsfél. Vöku, Siglufirði 18.400 —
Málfríður Ólafsdóttir, Fél. starfsfólks í veitingahúsum 20.500 —
Tillaga kjörnefndar náði þannig fram að ganga. Ógild atkvæði voru 1550.
Varamenn í miðstjórn
Tillaga kjörnefndar um varamenn í miðstjórn ASÍ var sem hér segir:
Bjarni Jakobsson, Guðmundur M. Jónsson, Halldór Björnsson, Hrafnkell
A. Jónsson, Ingibjörg Óskarsdóttir, Karítas Pálsdóttir, Karl Steinar Guðna-
son, Sigrún Clausen og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir. Til viðbótar komu fram
tillögur um Valdísi Kristinsdóttur, Málfríði Ólafsdóttur, Jóhönnu Friðriks-
dóttur og Einar Karlsson.
Atkvæði féllu þannig:
Bjarni Jakobsson, Iðju, Reykjavík 41.250 atkv.
Guðmundur M. Jónsson, Verkalýðsfél. Akraness............... 38.800 —
Halldór Björnsson, Dagsbrún ............................... 39-900 —
Hrafnkell Jónsson, Verkalýðsfél. Arvakur, Eskifirði ....... 37.050 —
Ingibjörg Óskarsdóttir, Verkalýðsfél. Afturelding.......... 46.450 —
24