Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Side 27
Karítas Pálsdóttir, Verkalýðsfél. Baldur 50.250 atkv.
Karl Ste'nar Guðnason, Verkalýðsfél. Keflavíkur 36.150 —
Sigrún Clausen, Verkalýðsfél. Akraness ......................... 41.175 —
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Einingu, Akureyri 44.975 —
Valdís Kristinsdóttir, Verkal.- og sjómannafél. Stöðvarfjarðar 37.150 —
Málfríður Ólafsdóttir, Fél. starfsfólks í veitingahúsum ... 22.475 —
Jóhanna Friðriksdóttir, Verkakvennafél. Snót, Vestm.eyjum 21.025 —
Einar Karlsson, Verkalýðsfél. Stykkishólms 20.675 —
Réttkjörin voru því: Bjarni Jakobsson, Guðmundur M. Jónsson, Halldór
B ornsson, Hrafnkell Jónsson, Ingibjörg Óskarsdóttir, Karítas Pálsdóttir, Sig-
rún Clausen, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og Valdís Kristinsdóttir.
Aðalmenn í sambandsstjórn
Kjörnefnd skilaði tillögu um eftirfarandi aðalmenn í sambandsstjórn:
Ása Helgadóttir, Fél. verslunar- og skrifstofufólks, Akureyri.
Bárður Jensson, Verkalýðsfél. Jökull, Ólafsvík.
Einar Karlsson, Verkalýðsfél. Stykkishólms.
Friðrik Jónsson, Verslunarmannafél. Hafnarfjarðar.
Grétar Þorleifsson, Fél. byggingariðnaðarmanna, Hafnarfirði.
Guðrún Ólafsdóttir, Verkakvennafélagi Keflavíkur og Njarðvíkur.
Hákon Hákonarson, Fél. málmiðnaðarmanna, Akureyri.
Herluf Clausen, Landssambandi vörubifreiðastjóra.
Jóhanna Friðriksdóttir, Verkakvennafél. Snót, Vestmannaeyjum.
Jón Karlsson, Verkalýðsfél. Fram, Sauðárkróki.
Kristján Ásgeirsson, Verkalýðsfél. Húsavíkur.
Málfríður Ólafsdóttir, Fél. starfsfólks í veitingahúsum.
Pétur Sigurðsson, Verkalýðsfél. Baldur, Isafirði.
Sigfinnur Karlsson, Verkalýðsfél. Norðfirðinga.
Sigrún D. Elíasdóttir, Verkalýðsfél. Borgarness.
Sigurbjörg Sveinsdóttir, Iðju, Reykjavík.
Skúli Guðjónsson, Landssambandi vörubifreiðastjóra.
Þorsteinn Þorsteinsson, Fél. rafiðnaðarmanna, Suðurlandi.
Engin mótframboð komu og tillaga kjörnefndar samþykkt samhljóða.
Varamenn í sambandsstjórn
Kjörnefnd lagði fram eftirfarandi tillögu um varamenn í sambandsstjórn:
Auður Ásgrímsdóttir, Verkalýðsfél. Raufarhafnar.
25