Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 28
Bjarnveig Samúelsdóttir, Verkalýðs- og sjómannafél. Bolungarvíkur.
Björgvin Jónsson, Iðju, Akureyri.
Bragi Haraldsson, Verkalýðsfél. Arvakur, Eskifirði.
Eggert Karlsson, Verkalýðsfél. Hvöt, Hvammstanga.
Einar Gunnarsson, Félagi Blikksmiða.
Gísli Friðfinnsson, Sjómannafél. Óslafsfjarðar.
Guðmundur Fr. Magnússon, Verkalýðsfél. Brynju, Þingeyri.
Gyða Vigfúsdóttir, Verkalýðsfél. Fljótsdalshéraðs.
Jóhann Möller, Verkalýðsfél. Vöku, Siglufirði.
Jóhanna Aðalsteinsdóttir, Verkakvennafél. Keflavíkur og Njarðvíkur.
Jón Hjálmarsson, Verkalýðsfél. Gerðahrepps.
Kristín Jóhannsdóttir, Verkakvennafélaginu Aldan, Sauðárkróki.
Kristján Jóhannsson, Verkalýðsfél. Valur, Búðardal.
Sigurbjörn Björnsson, Verkalýðs- og sjómannafél. Keflavíkur og nágr.
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Verslunarmannafél. Reykjavíkur.
Sigrún Ingvarsdóttir, Verkalýðsfél. Húsavíkur.
Stella Stefánsdóttir, Verkakvennafél. Framsókn.
Tillaga kjörnefndar samþykkt samhljóða.
Aðalmenn í stjórn MFA
Kjörnefnd gerði tillögu um eftirfarandi aðalmenn í stjórn MFA: Guðmund
Hilmarsson, Helga Guðmundsson, Karl Steinar Guðnason, Kristínu Eggerts-
dóttur og Pétur Maack. Auk þess kom fram tillaga um Sigrúnu Clausen.
Atkvæði féllu þannig:
Guðmundur Hilmarsson, Félagi bifvélavirkja 51.025 atkv.
Helgi Guðmundsson, Trésmiðafélagi Akureyrar 52.575 —
Karl Steinar Guðnason, Verkalýðs- og sjóm.fél. Keflavíkur 46.125 —
Kristín Eggertsdóttir, Fél. starfsfólks í veitingahúsum 49-300 —
Pétur Maack, Verslunarmannafél. Reykjavíkur ................ 43-475 —
Sigrún Clausen, Verkalýðsfél. Akraness ..................... 21.275 —
Réttkjörnir voru því þeir menn sem kjörnefnd gerði tillögu um.
Varamenn í stjórn MFA
Tillaga kjörnefndar um varamenn í stjórn MFA var svohljóðandi:
Ingibjörg Sigtryggsdóttir, Verkalýðsfél. Þór, Selfossi.
Hildur Kjartansdóttir, Iðju, Reykjavík.
Sonja Kristensen, Verkakvennafél. Keflavíkur og Njarðvíkur.
Engin mótframboð komu og var því sjálfkjörið.
26