Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 29
Skipulagsnefnd
Kjörnefnd gerði eftirfarandi tillögu um menn í skipulagsnefnd:
Grétar Þorsteinsson, Trésmiðafélagi Reykjavíkur.
Þórir Daníelsson, Dagsbrún.
Elína Hallgrímsdóttir, Verkakvennafél. Framsókn.
Guðrún Ólafsdóttir, Verkakvennafél. Keflavíkur og Njarðvíkur.
Hákon Hákonarson, Félagi málmiðnaðarmanna, Akureyri.
Teitur Jensson, Verslunarmannafélagi Reykjavíkur.
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, Verslunarmannafélagi Reykjavíkur.
Sjálfkjörið var í skipulagsnefnd.
Enduskoðendur ASÍ
Kjörnefnd gerði tillögu um Helga Arnlaugsson, Fél. járniðnaðarmanna í
Reykjavík og Hólmfríði Ólafsdóttur, Verslunarmannafélagi Suðurnesja, sem
félagslega endurskoðendur ASI og voru þau sjálfkjörin.
Varaendurskoðandi ASÍ
Kjörnefnd gerði tillögu um Guðrúnu Danelíusardóttur, Verkakvennafél.
Framsókn, sem varaendurskoðanda ASI og var hún sjálfkjörin.
27