Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 43

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 43
r , Alyktanir Þmg sins Frá kjara-, atvinnu- og efnahagsmálanefnd: Ályktun um kjara-, atvinnu- og efnahagsmál I. Frá því 34. þing ASÍ var haldið haustið 1980 hafa stjórnvöld ítrekað geng- ið á gerða samninga. Út árið 1982 hélst kaupmáttur þó sem næst óbreyttur, svipaður og á árinu 1980. Alvarleg umskipti urðu í fyrra og olli þar mestu grimm atlaga nýrrar stjórnar að verkalýðshreyfingunni vorið 1983, þegar samhliða var lögbundið bann við greiðslu verðbóta á laun og samningsréttur afnuminn fram á árið 1984. Niðurstaðan varð sú að frá haustinu 1982 til haustsins 1983 tapaðist fjórða hver króna úr launaumslaginu, ef raunvirði er skoðað. Verkalýðshreyfingin andæfði þessari geigvænlegu og einhliða kjaraskerð- ingu með upplýsingastarfi og undirskriftasöfnun haustið 1983. I kjölfar und- irskriftarsöfnunarinnar sá ríkisstjórnin sér ekki annað fært en gefa samnings- rétt lausan í desember. Hófust samningaviðræður þá þegar, en ekki var sam- ið fyrr en í febrúar. Kjarasamningar þeir sem gerðir voru á liðnum vetri stefndu að því að stöðva það hrikalega kaupmáttarhrap, sem orðið var staðreynd. Þá náðist einnig verulegur áfangi í að rétta afmr hlut þeirra sem þyngsta hafa fram- færslubyrði, einkum einstæða foreldra. II. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar á sl. ári og aðgerðaleysi í kjölfarið marka tíma- tnót í efnahagsstjórn hér á landi. Samdrætti þjóðartekna svara stjórnvöld með kjaraskerðingu. Kjaraskerðing er svar við viðskiptahalla. Kjaraskerðing er 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.